Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1955, Síða 9

Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1955, Síða 9
G E I S L I 107 X. ÁRGANGUR. Ræðupalli hafði verið komið fyrir við aðalinngeng hússins og þúsundir manne hlýddu á, þegar presturinn hað um hlessun Guðs til handa Róhertu og nýija heimilinu hennar, og horgaretjorinn í Chicago flutti ræðu henni til heiðurs. Hamarki núði hrifningin, þegar Róhertu var lyft upp á pallinn,til þess sð klippa í sundur horða, sem lokaði inngangi hússins. En um leið gekk yfir- smiðurinn fram og fekk henni gullinn lykíl að húsinu og afhenti henni það um leið sem giöf. Litla» daðríka stúlkan lyfti varlega hendinni og vafði handlegg símam um háls þrekvaxna írans og sagðis "Þetta er svo dasamlegt. Ég er alveg frá mér numin. GuðMlessi ykkur öll". Róherta gekk hægt inn að dyrunum. - HÚn var komin heim, ("EINING", des.1949). M A R í U ERLULJÓB, Einn maídag Bnemrna ég ljúft heyrði lag, ég leit út um gluggann og sá, bað var Mariuerla, sem örsmáum væng harði' í akafa, dyr mínar á. Nú kem ég og heilsa með vermpndi vor, - mér virtist hún orðalaust tjá,- ég er örþreytt og svöng,því sð erfitt var flug, og ég vil þitt sætahrauð fá. Ja, velkomin sértu um veglausan geim, og víst mun ég gefa þér hrauð. ^ í>u ókeypis syngur um daganna dýrð, þig dreymir ei vetrarins na.uð. -x-x-x-x- í veggholu smárri ég veit hvar þú hýrð, þar er vaggan^með ungana smá, svo hlýlega húin og haglega yerð, að hreinesta snilld er að sjé. Svo kemurðu hoppandi' á hlaðið til mín, og hópurinn fallegi þinn.^ Og þegar að regnstormur þýtur um grund, yfir þröskuldinn stigið þið minn, Og dátt er nú látið, í dyrunum þar á diski er maturinn vís. Svo flýgurðu hrott, en þú flytur um leið föður eiheimsins lofgjörð og prís. -x-x-x-x- Svo híð ég ein,- nú ertu sftur fjær, en ég mun geyme vel í huga mínum þær stundir allar, er við áttum tvær með yndisleik og gleðisöngvum þínum. 18. septemher 1955. Helga ólafsdóttir.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.