Íslenzk tunga - 01.01.1964, Qupperneq 164

Íslenzk tunga - 01.01.1964, Qupperneq 164
160 RITFREGNIR kvæmni, sem er eitur í kennslubók, og ýmislegt fleira er Jjar aðfinnsluvert. Þessi kafli er í heild sinni langsízti hluti bókarinnar. Á bls. 9—10 eru bókstafimir c og w taldir til íslenzka stafrófsins, en q ekki. Mér finnst eðlilegast að telja engan þessara stafa með, því að þeir eru aldrei notaðir í alíslenzkum orðum (samnöfnum). Hins vegar hefði mátt geta þess sérstaklega, að þeir eru stundum skrifaðir í mannanöfnum af erlendum upp- runa, t. d. í Jochum, William, Malmquist. Framburðarreglur mætti stundum orða eða setja fram betur en gert er. Á bls. 14 er t. d. sagt, að / sé borið fram sem v „mellom stemt konsonant og vokal og omvendt". En síðasta dæmið, líjga, á ekkj við regluna, því að g er óraddað. Reglan er í sjálfu sér rétt, en þá mætti einfaldlega orða hana svo, að / væri borið fram sem v milli raddaðra hljóða, og kæmi þá einnig þar undir fyrsta reglan, sem gefin er, um það, að / sé fram borið sem v á milli sérhljóða. Á hinn bóginn yrði þá að geta þess sérstaklega, að / er cinnig raddað milli sérhljóðs og g eins og í líjga. Á bls. 16 er sagt, að ll sé fram borið [$J] „mellom vokalar, i utljod og f0re n og r“. Þetta á þó í rauninni aðeins við um ll í bakstöðu, eins og fram kemur svo við hljóðritun dæmanna. í hinum stöðunum er f-ið að mestu leyti raddað. Nú er auðvitað óþarfi að fara út í þessa sálma í byrjendabók. Hefði því verið heppilegra að nota þarna venjulega bókstafstáknun í stað hljóðtáknunar, en láta mismuninn koma fram við hljóðritun dæmanna, eins og gert er. Þetta er vitanlega smávægilegt atriði. Hitt skiptir meira máli, að f-reglan er ekki nema hálfsögð. Það var full ástæða til að bæta því við, að ll táknar langt raddað l í mörgum gælunöfnum (Ella, Kalli o. s. frv.) og tökuorðum (t. d. bolla, ball). Reglan um framburðinn á nn (bls. 16) er óþarflega löng. Ilana mátti ein- faldlega orða svo: — Dobbel n (nn) blir uttala dn etter á, é, i, ó, ú, ý, æ, au, ei og ey. — Framhaldinu, „nár nn____“, má sleppa. Undantekningarreglan verður þó auðvitað að haldast. Ilins vegar er reglan um framburð g í sambandinu ng óþarflega stutt (bls. 16); g er borið fram (sem lokhljóð) ekki aðeins á undan sérhljóði og í bak- stöðu, eins og sagt er (langur, þing), heldur einnig á undan j, r og v (syngja, lengra, söngvar). Um samböndin rl, rn (milli sérhljóða og í bakstöðu) er það kennt (bls. 17), að þau séu í daglegu tali oft fram borin dl og dn, en í hátíðlegum framburði rdl og rdn eða jafnvel rl og rn. Þetta er ekki alls kostar rétt, því að síðast- nefndur framburður er staðbundinn, en í sjálfu sér ekkert hátíðlegri en hinn. Þar að auki er hann orðinn svo fágætur, að ástæðulaust var að geta hans í þess- ari bók. Ég tel heppilegast að kenna rdl og rdn sem aðalframburð, því að hann getur aldrei verið rangur. En vitanlega verður að geta þess, að r-ið hverfur oft í daglegu tali, einkum í tíðum orðum. Reglan um dl, dn er að því leyti vara- söm, að til eru orð, sem ætíð eru borin fram með rdl eða rdn, en ókleift virðist
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174

x

Íslenzk tunga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.