Reykvíkingur - 11.07.1928, Side 2

Reykvíkingur - 11.07.1928, Side 2
REYKVÍKINGUR 258 Bezta cigarettan 1 20 stk. pökkum, sem kosta 1 krónu er COMMANDER Vestminster Virginia cigarettur. Þær fást í öllum verzlunum. Léttlyndur unglingur. Vindlasali einn í Höfn lét um daginn sendisvein sinn, Rolf Kar- mann að nafni fara með varning til eins viðskiftamanns-; átti hann að taka hjá þeim manni 135 krónur fyrir varninginn. Af pví pilturinn kom ekki áft- ur í búðina um kvöldið og.ekki morguninn eftir, pá var hringt til mannsins, sem hann hafði verið sendur til. Kom pá í ljós, að hann hafði skiiað vörnnum, tekið borg- unina fyrir, en eftir pað hatði enginn séð til hans. Pegar athug- að var heima hjá honum, mátti sjá að hann hafði haft fataskifti og farið í betri fötin. Hélt nú lögreglan spurnir fyrir um hann, en varð einskis vísari, og liðu svo nokkrir dagar. Á fimta degi, frá pví pilturinn hvarf, er símað til iögreglunnar, að koma heim til hans og sækja hann, pví hann muni nú að hitta heima. Pótti lögreglunm petta eitt- hvað grunsamlegt og hélt jatnvel að verið væri að gabba sig, vild1 pví fá að vita hver pað væri sern talaði. Var pá í fyrstu svarað, að pað skifti engu máli, en er lög' reglan hafði við orð að sinna pessu ekki, nema sá sem í síman-' anum væri gæfi upp nafn sitt, p;l var svarað að pað væri Rolt Kar' mann sjálfur. Var hann pá spurð' ur hvort hann gæti ekki eins komið á lögreglustöðina, en hann hélt pað væri ekki ofverk lög' reglunnar að sækja sig í bifreið, og var pað gert. Sagði hann pað nú af sínun1 ferðum, að par eð pað væri af' mælisdagur hans 8. júní, dag111'1 eftir að hann heimti inn pening' ana. pá hefði sér hugkvæmst aö

x

Reykvíkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.