Reykvíkingur - 11.07.1928, Side 5
REYKVÍKINGUR
Ameríku til Evrópu, og koma við
1 Grænlandi og á íslandi.
Hassel pessi var flugmaður í
striðinu og hefur pví margra ára
reytislu að baki sér sem flugmað-
Ur- Ætlar hann að fará frá Rock-
ford nálægt Chicago, og lenda
fyrir botni Syðri-Straumijarðar
Sern er norðan við Vestribygð í
Grænlandi. Er sú leið 24 stunda
dug> með vél peirri, er hann hef-
Ur> og er pá annara 24 stunda
dug til Stokkhólms, en pangað var
fluginu upprunalega heitið. En nú
cr ^ví breytt svo, að hann ætlar
Kaupmannahafnar. Hann ætlar
l’ó ekki bcina leið pangað, heldur
hann koma við hér í Reykja-
v*k, eða pað næstá Reykjavík, sem
entugur völlur til pess að lenda
^yrirfinst, og er verið að rann-
saka
það nú hér. En frá Syðra-
Hrautnfiröi til Reykjavíkur mun
Vcra p til 10 stunda ferð á flug-
Vci Hassels.
^riirtektarvert tímanna tákn er
})að, að pcír Hobbs hafa með sér
tskeytatæki, sem peir setja upp
Pegar pejr ]t0ma til Straumfjarð-
fr’. °8 geta svo stáðið paðan í
c,nu sambandi við Hassel í Rock-
t0rd í Ameríku.
kaup kaups
^isltup nokkur var í heim-
c 1 °9 sat andspænis honum
2Ór
hetðarfrú ein er honum þótti
hafa langtum of vítt halfsmá!
og of víð op á hinum erma-
lausa kjöl er hún var í.
Þegar að ábætinum kom,
tók byskup epli og lét á disk
hefðarfrúnnar. Varð hún mjög
hissa á þessu óg spurði hverju
sætti. En hann svaraði, að
þegar Eva hefði borðað eplið
hefði hún séð að hún var
nakin, og hann vonaði að eins
mundi fara fyrir henni.
En hún lét sér ekki bi!t við
verða og svaraði; »Hver var
það, sem gaf Evu eplið?«
— Þegar tvö gufuskip mæt-
ast, og annað pípar stutt einu
sinni, þá þýðir það, að það
ætli að stýra á stjórnborða;
pípi það tvisvar sfutt, merkir
það að það stýri til hafnar, en
pípi það þrisvar, að það fari
með fullri ferð beinl áfram-
— Pað hefur verið reiknað
út, að í Englandi séu enn eftir
ofar en 4ooo feta dýpi, 100,000
miljónir smálesta af kolum-
*— jarðfræðingafundur var
haldinn í Kaupmannahöfn sið-
ustu dagana í ]úni. Voru þar
saman komnir um ö0 jarðfræð-
ingar trá ýmsum þjóðum, en
enginn þó islenzkur, það blað-
inu sé kunnugt um.