Reykvíkingur - 11.07.1928, Side 6

Reykvíkingur - 11.07.1928, Side 6
REYKVIKINGUR 2 6z Allir reykja Fí I i n n. ELEPHANT cigarettur eru ljúffengar og kaldar og fást alls staðar. Ekkert smáræði. wvwv ítalska skipið Ariiglio lagði af stað um miðjan s. 1. mánuð til þess að ná gimsteinum úr belgiska skipinu Elisabethville, sem var sökt með tundurskeyti i septeber 1917. Skip betta var með mjög verðmæian farm, frá Kongó þar á meðal gimsteina, sem eru taldir 40 milj. króna virði. Voru þeir í járnskáp í klefa skipstjórans. Pað er álitið að staðurinn, þar sem Elisabethvillc liggur á mararbotni hafi fundist, svo Artiglio geti haldjð beint á á hann- Með Artiglio eru fjórir afbragðs kafarar, sem ætlað er að sprengja gat á skipið á mararbotni, svo hægt sé að komast að skápnum. En hon- um á að ná þannig upp, að það á að láta hann loða við rafsegul, er sökt verður verð' ur niður að honum frá ArtiO' lio. Skipstjórinn á Artiglio sem heitir Mario Tomer, er mjöð vongóður um að björgunin takist. liér er líka iil mikil5 að vinna. Hinsvegar má búasi við að ef björgunin tekst ekki undir eins, verði ótal skiP komin á vettvang til þess að reyna að ná í gimsteinana, Artiglio verður að hverfa eitt' hvað frá vegna illviðra. — Á uppboði cinu í Lundún- um var um daginn sclt eitt eW' tak af ritum Shakespears, sem kom út 1625 og kostaði pá 1 sterlings pund. Pað fór á uppboðinU a 8500 sterlingspund.

x

Reykvíkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.