Reykvíkingur - 11.07.1928, Qupperneq 10

Reykvíkingur - 11.07.1928, Qupperneq 10
266 REYKVÍKINGUR Sftópkostlleg eldsnmbroft Þrjátíu þúsundaboFg, legst í eyðí á S mfnútuniT). Eimhver hin emkenniiegustu og jaíníramt hryliilegustu eldsum- brot, sem sögur fara af, áttu sér stað á eyjumni Martinique í Vest- ur-Indíum árið 1902. Eldfjallið Mont Pelée, sem er á hæð við Heklu, hafði verið kyrt í meir en mannsaldur, og var ait vaxið hitabeltisskógum og páimalund- um. Fyrir neðan það voru frjó- samir akrar og garðar, en niður við sjóinn lá borgin St. Pierre, stærsta og fegursta borg eyjar- innar. í byrjun ársins 1902 urðu menn varir við talsverða. brenni- steinslykt frá fjallinu, en veittu því enga athygli, þar sem^brenni- steinshverir voru uppi á því, ogl hugðu menn að lyktin stafaði frá þeiim. Síðustu dagana í apríl byrjaði öskufall frá fjaliinu, og jókst þaö jafnt og p,étt, svo að í byrjun maí er sagt að svertingjarnir hafi jafnvel verið hvítir, og enda þótt að geysimikil hraunleðja kæmi veltandi niður fjallið hinn 5. maí, voru íbúar St. Pierre ekki hót hræddir, af því þeir þótt- ust vita að hún mundi sneiða hjá borginnj. Um morguninh 8. mai var heið- skírt veður, þangað til kl. 7. Pá byrjuðu umbrot í fjallinu. St. Pierre-búar söfnuðust saman á götum úti til þess að horfa á hina einkennilegu gufustróka, sem þyrluðust upp úr því með öllum regnbogans litum. Klukkan 2 mín. gengíin i níu heyrðust ógurlegar dunur, sem ajt ætlaði að æra, og þegar þær höfðu gengið nokkurn tima varð óttaleg sprenging, svo að öll borgin titraði. Eftir spreng- inguna spúði fjallið hálfu meiri gufu- og reyk-strókum en áður, og sáu menn þá að kolsvart ský kom veltandi niður fjallið og stefndi á borgina með geysihraða, en þegar nær dró óx hraði þess stöðugf, sáu menn þá að skýið var ljósleitt neðan til en dekkra að ofanverðu. Á einni eða tveim minútum hafði skýið farið í gegn um borgina og lagt þrjátíu þús' undir manna að velli, en borgin stóð öll í björtu báli. Af íbúunum lifðu aðeins tveir svertingjar og verður vikið því síðar. Á höfninini í St. Pierre voru l8 skip, og lifðu þrjátíu menn af þeim, en þeir björguðust með þeim hætti, að þeir duttu fyr^r borð þegar bylurinn kom og voru á kafi í sjónum, meðan hann fór fram hjá. Eins og áður er getið ,lifðU &0

x

Reykvíkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.