Reykvíkingur - 11.07.1928, Side 12

Reykvíkingur - 11.07.1928, Side 12
268 REYKVÍKINGUR Fór ég út úr húsinu, og sá ekki nokkra Ijfandi veru, en féll þegar í öngvit og hefi líklega legið á götunni í héx um bil klukkutíma. Þegar ég vaknaði var öll borgin í björtu báli, svo að ég komst með naumindum út úr henni, að Iíkindum af þVi ég bjö í út- jaðri hennar. Lagði ég nú af stað til næsta þorps, allur brendur og blóðugur og komst til Fonds St. Denis, yfirkominn af þreytu og kvölum eftir þriggja klukku- stunda ferð, er þó vegalengdin ekki nema sex kílómetrar." Aþ entlingu segix hann: „Ég er sannfærður um að dauðinn hefur borið svo skjótt að hjá flestum, að þeir hafa ekki liaft tímfa til þess að hrópa, því ég heyrði hyergi nokkurt hljóð eftir að ég kom út úr húsinu.“ Að Leander lifði þessar hörm- ungpr af, þakka menn óvenjulega sterkri líkamsbyggingu. Fjallið (Mont Pelée) héit áfram að gjóisa gufu og reyk alt sum- arið, með stuttu millibiilf, svo mönnum gafst tækifæri á að rann- saka þessi merkilegu fyrirbrigði nánar. Eitt er þeim mönnum ráðgáta, sem skyn bera á þessi mál, og er það hinn gifurlegi hraði á fyrsta gufumökknum, sem dró alla íbúa St. Pierreborgar til dauða. * Verulega góð og smekkleg háls» bindi af ótál gerðum; verðið ö- heyrilega' lágt. WSruhilsið. Mfíiilgs-víð varpið« \ . Þess hefir áður verið getið hér í blaðinu, að farið sé að reisa fjarsýnistöð á Langeyju við NeW York, og að það eigi að nota þar aðferð uppfyndingamannsins J. L- Baird. f Englandi verður bráðum farið að senda fjarsýnismyndir fra vinnustofu Bairds, er það í og með gert til tilrauna. En mynd' víðvarp þetta frá vinnusfofuö111 verður ekki hægt að nota nema 1 100 km. fjarlægð. Verða seld myndavíðtæki og kosta .þau U®1 600 isí. krónur; það kvað vera jafn auðvelt að nota þau eins og þau viðtæki, sem nú eru notuð jægar hlustað er á ræður eða hljóðfænaslátt, sem viðvarpað er.

x

Reykvíkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.