Reykvíkingur - 11.07.1928, Qupperneq 13
REYKVIKINGUR 269
Fyrsta tölublaðið af Reykvíking er uppselt. Öskemd ein*
tök verðá keypt á 50 aura á aígreiðslu blaðsins í TJarnargötu
(við Herkastalann).
Annar maður, Fulton höfuðs-
tttaður, hefir einnig fundið upp
rsð til þess að víðvarpa mynd-
um. Sýndi hann um daginn upp-
íyndingu sína í reyndimii, og er
búist við að í Englandi verði
í október farið að útvarpa mynd-
rirn í sambandi við almcnna út-
varpið.
Baird er að fást við aðra upp-
fyndingu en fjarsýnið: Pað er að
búa til grammófóna, sem eru
Þartnig, að hægt er að sjá söng-
nianninn um leið og rnaður heyrir
söng hans. '
Alt er þetta fremur ótrúlegt,
en s&mt er það satt. Hefir Baird
Sagt að eftir örstuttan tíma mundi
'nyndavíðvarpið vera orðið eins
^lnient eins og víðvarp á söng.
^'íóðfæraslætti og ræðum er nú
Þess er því skpmt að bíða, að
menn geti setið heima hjá sér í
°g makindum og heyrt og séð
viðburði, sem á sömu stundu eru
Q gerast í framandi landi.
^nður úr Reykjavík ferðaðist
U.m Norðurland og fékk alt af
Pgningu. Þegar hann kom heim
. ■ •tur’ sPurði Norðlendingur hann
hvernig honum hefði litist á sig
fyrir norðán, og svaraði hann þá:
„Og djöfullega.“
„Djöfullega?" sagði Norðlend-
ingurinn dálítið reiður. „Guð bjó
þó til Norðurland."
„Já, það ei nú vist,“ sagði
sunnanmaðurinn, „en ég hugsa að
hann Kaíi eingöngu ætlað það
Norðlendingum.“
Frá Frakklandi.
Stýfing Frankans.
Eins og áður hefir verið get-
ið um h r í b'aðinu, hefir stýfing
frán’ a:ns verið á ’döiimni undan-
farna mánuði í Frakkíandi. Og
núna 'fyrir hálfutn mánuði varð
alvara úr þessu. Var frankinn
verðfc'stur með þv íverði sém þá
var á honutn. það er að 124,21
frankar fara í Sterlingsputndið en
25,52 frankar í dol,arann; jafn-
framt var samþykt að taká upp
aftur gullmýnt.
Petta nýja verð frankans, er
hann heíir verið stýfður í, er hér
um bil fimti hluti þess verðs, er
hann var í fyrir stfið.