Reykvíkingur - 11.07.1928, Side 14

Reykvíkingur - 11.07.1928, Side 14
Barist með brotnum glösum. Enskur liðsforiingi, G. Gokk 6mith majór, segir svo frá: Vorið 1895 kom ég til Daw- son við Yukonfljót í Alaska. Vor;; par pá ekki nema nokkur hund- ruð rnanns. En er fréttist um gullið, sem fundist hafði par í grendinni, streymdi fólkið pang- að, svo að mörg púsund manna komu til borgarinnar á nokkrum vikum. Varð Starnes höfuðsmað- ur að senda eftir liðsauka, til pess að geta haldið uppi lögum og reglu parna meðal gullleitar- mannanna, og gekk pað pó full- erfiölega. En pað var gaman að ,sjá hvernig á svipstundu var kom- ín heil horg af tjöldum, par sem gull fíanst, og hvernig á skömm- um tíma voru komin tiimburhús á pessum stöðum. Þetta sumar var allur skógur, sem var nær Dawson en 6 km., feldur og flutt- ur til borgarinnar og par bygð hús úr viðnum. Urðu yfirvöldin smeik að af pessu myndi Ieiða eldiviðarskort næsta vetur. Skömmu eftir að ég var kom- inn, sagði Starnes höfuðsmaður, að gull hefði fundist á stað par nálægt, og að allur gulinemahóp- uiinn mundi æða pangað til pess nö nema land; pví vanalega pyk- ir pað land líklegast tii gullgreftr- ar, er næst liggur pví svæði, sem gull hefir fundist í. Bauðst Star- nes til pess að lána 'mér hest- inn isinn upp á pað, að við ætt- um sinn helminginn hvor í gull' Ióðinni, sem ég næði í, og gekk ég að pví boði. En ég varð að ríða berbakt, pví hann átti ekki hnakkinn sjálfur, hann heyrði til útbúnaðar pess er ríkið átti, en pað mátti ekki lána neinum gull' leitarmanni neitt af pví. Gullæðið. Ég lagði af stað frá Dawson kl. 4 að morgni og hélt að ég mundi verða á undan flestum, en svo \ ar pó ekki. Margir höfðu lagt af stað pegar um kvöldið, og var vegurinn, sem að eins var mjór stigur, fullur af fót' gangandi mönnum. Voru menin í svo æstu skapi, að peir lögðu iðulega til peirra, sem voru uð komast fram hjá peim, og oft hótuðu peir mér að drepa mig> eða peir hótuðu að drepa hestinn, ef ég færi fram úr peim. É8 skeytti pví engu, en ég er viss um að peir hefðu gert að minsta kosti hið síðara, ef ég hefði ekki gáð nógu vel að, að hafa mig og hestinn undan öxum peirra. Idörg hroðaverk voru framin parna, en ekki er mér kunnugt

x

Reykvíkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.