Reykvíkingur - 11.07.1928, Page 15
REYKVÍKINGUR
271
Urr> hvort nokkur á þessari lei'Ö
Vur drepinn alveg.
Þegar komið var að Union-á,
var Starnes höfuðsmaður |>ar
iyrir, og bannaði að farið væri>
yíir ána fyr en kl. 3, og fengu
Wargir pá hvíld, sim þeir í sann-
'eika þurftu með; ]>ví svo voru
iætin mikil og svo hratt hafði
verið farið, að margir komust
aldríf að Union-á, heldur gáfust
UPP á leiðinni pangað, en pó
nrunu hafa verið saman komnar
harna um 20 þúsundir manna.
Ep þeir komu ekki allir tiil þess
nema gulllóðir. Sumir komu
'd þess að verzla við gullnem-
aua eða þá jafnframt til þess.
Hver maður mátti nema lóð,
Sem var 20 metrar á annan veg-
llln. en 25 metrar á hinin, og átti
a^ merkja sér hana með því að
le';a staura niður á hornum henn-
ar °g setja fangamark sitt á þá;
?mna komu yfirvöldin og stað-
estu eignina.
^arist um sakíeysl stúlku.
Aldrei hef ég heyrt annan eins
nvaða né séð öninur eins læti
i 'ns °S þegar menn voru að nema
öndin, og aldrei hef ég séð aga-
8rj sjón en þá, er var að sjá
a cftir. Menin í hundraðatali með
?Pln Sar á höfði, nefbrotnir og
andleggsbrotnir, að ég ekki nefni
g’oðamugun.
Ég seldi minn hluta lóðarínn-
ar hér um bil undir eins fyriír
1000 dollara, og var harðánægð-
ur með það, sem ég hafði haft
upp úr krafsinu. Gekk ég nú inn
í veitingatjald, og grunaði þá okki,
að það æíti fyrir mér að liggja
að eiga á hættu innain fárra mín-
útna að missa auga, eyra eða á
annan hátt stórskemmast í and-
liti.
\ ið veitingarnar þarna var ung
stúlka, en rétt í því að ég kem
inn, talar einn riisavaxinn og illi-
legur néungi svo sVívirðilegcr
ruddalega til hennar, að ég hafði
aldrei heyrt slikan munnsöfmuð
viðhafðan við karlmann, hvað þá
heldur við kvenmann.
Ég tók undir eins málstað stúlk-
unnar, en svör dónans voru þann-
ig, að þau sköruðu að allri sví-
virðingu iangt fram úr því, sem
hann var áður búinn að segja.
Síðan tók hann til að lýsa; hvernig
hann ætlaði að fara með mig og
hlógu félagar hans dátt að því.
'Safnaðist nú stór hópur í kring
um okkur og var nú sigið það
í mig, að ég stóðst ekki mlátið
lengur; ég gekk upp að honurn
og sagði honum að koma ef hann
þyrði, en einmitt um þetta sama
leyti var ég búinn að sjá að það
voru að minsta kosti tveir menn
i hópnum, sem héldu með mér,