Reykvíkingur - 11.07.1928, Blaðsíða 19
REYKVIKINGUR
275
Lcroux, þegar morðið var framið
þar .
Það var maður ,s^m alt af var
að hugsa um að komast áfram,
°g hvernig hann gæti græt; pen-
'aga, en hitt var honum sama um,
hvernig hann græddi þá.
Hann hafði verið þjónn hjá
gömlum manni auðugum, og hafði
Þar tekist að láta vaxa töluvert í
sParisjóðsbók sinni, en þá var
honum snögglega sagt upp vist-
inni.
Nú hugsaði Soamies sér að
reVna að komast í eitthvað, sem
v*ri feitara en ab vera þjónn,
°g fyrir milligöngu manns, sem
ehki kemur frekar við þessa sögu,
komist hann í kynni við mann er
vísaði honum á Grikkja einn að
Pafni Gianapoiis, er va-itaði mantn,
Slem vildi græða peninga.
Soames fór að hitta Grikkjann,
6«m Tók honum tveítn hönduni og
hauð honuin með sér á næsta
vtitingahús. Var Soames óvanur
l'vi ,að þeir, setn réðu ha'nn í
v'st hjá sér, tækju honum svona
vel.
>.Þér eruð rétti maðurinn Soa-
0168 minn,“ sagði Gianapolis, „og
eg skal gera yður ríkan.“
Hessi byrjun féll Soames vel
i geð.
»Eg veit,“ hélt hann áfram, „að
Þér voruð missldlinn í síðustu
vist yðar.“ Soames tók viðbragð.
^Þetta með silfurskeiðarnar var
nú dálítið ógætilegt," hann klapp-
aði á öxlina á Soames, „en ég
get komið yður í istöðu, þar sem
þér þurfið ekki að fást um silfur-
skeiðar."
Soames drakk í snatri úr glasi
sínu og virtist ætla að fara að
segja eitthvað, en Gianapolis hélt
áfram. „Svo var það þetta utn
smápeninigana, og skekkjan á
vinreikninigunum þegar þér vor-
uð þjónn hjá Hawetts fjölskyld-
unni í N:izza.“
Soames greip í borðið fyrir
framan sig eins og hann væri að
detta.
„Þessir smámunir mundu spilla
fyrir yður hjá öÖrum, en ekki
hjá mér. Þetta sýnir bara að þér
eruð framtakssamur náungi. Nú
ætla ég að útvega yður stöðu.
Hún er hjá Henry Leroux, rithöf-
undinum fræga. Það verður mjög
létt staða. Og þér munuð fá
sömu laun og þér fenguð þar,
sem þér voruð síðast, en auk þess
tvö sterlingspund á viku, sem
verða borguð eftir á ársfjórö-
ungsle£a.“
„En hver borgar þau?“ spurði
Soames.
„Það geri ég,“ sagði Grikkinn.
„Frú Leroux fer stundum til
Parísar, og þegar hún fer þangað,
þá eigið þér að ná öllum bréfum,
sem koma til hennar og öllum