Reykvíkingur - 11.07.1928, Qupperneq 20

Reykvíkingur - 11.07.1928, Qupperneq 20
í Reykvíking má koma í Hólaprentsmiðju. bréfum sem henni verða send, og færa mér pau. En þér veröið að ábyrgjast að það verði þeim öllum. Ég mun sv]o hitta yður á stað er við nánar tiltökum. „Áður en frú Leroux fer í þessi ferðalög mun hún fá yður bögg- ul, og hann eigið þér lika að koma með. Hafið þér nokkuð við þetta að athuga?“ „Nei, nei. Ekkert að athuga,“ sagði Soames. „Frú Leroux veit um þetta,“ hélt Grikkinn áfram, „en enginn íannar í húsinu. Heyrið þér það?“ „Ég skil," sagði Soames. „Jæja, gott,“ sagði Gianapolis, „frú Leroux mun ráða yður til sín í dag seinni hlutann. Leroux sjálfur er eins og núll á heim- iiinu. Pér byrjið svo þar á mánu- daginn. Seinna í vikunni getum við svo hitst og talast nánar við.“ „En hvar hitti ég yður?“ „Hxingið í síma 18642 austur, og spyrjið eftir herra King." Soames tók upp blýant. „Nei, þér mégið ekki skrifa númerið hjá yður,“ sagði Grikk- inn, „þér verið að muna þaÖ.“ Sama dag réðist Soames til frú Lctoux, sem var fríð kona, ljós- híerð. 2. kapítuli. Soames i vlst, Soames var hér um bil mán- uð hjá Leroux-fólkinu án þess að verða margs vísari um það’ því hitt vinnufólkið var alt ný' lega komið. Þó fékk hann að vita að frú Leroux var búin að fara einu sinni til Parísar síðan inni- stúlkan kom í vist hennar. Sagö1 sú hin sama Soames að frúnn' þætti ekkert vænt um mann'ain — ekki tveggja aura virði — hún elskaði einhvern annan frá þvl áður en hún kyntist manninum sínum og að hún væri að veslast upp af endurminningunium um þa ást. Frúin hefði breyzt mikið og megrast þá sex mánuði, sem hún hefði verið í vist hjá hennii. Enn fremur sagði hún Soames að frúm mundi drekka í laumi. Á Leroux fékk Soames það a- lit, að hann Væri aumingi, sem hugsaði ekki um annað en bóka' hyllurnar, en forsómaði konuna- sem þvi eðlilega reyndi að skemtn sér utan heimilis, enda fór hú« á hverju kvöldi eitthvað: á danz' lcik, í spilakvöld o. s. frv. °S sjaldan fór Leroux með hen«i. hann hélt sér við skrifstofu s;«® eins og Diogenes við tunntiinB-

x

Reykvíkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.