Reykvíkingur - 11.07.1928, Page 21
REYKVIKINGUR
277
KRAFTAVERKIÐ.
Ramalguöfræðingur og trúleys-
|ngi voru á gangi og bað trúleys-
‘“ginn um að íá skýrt með ljósu
'iasmi hvað væri kraftavérk. Hinn
^gðist skyldi gera það og bað
°ann að ganga á undan. Trúleys-
‘nginn gerir það og fiinnur þá að
sParkað er aftan í hann all-ó-
Þyrmilega. Snýr hann sér þá við
n°kkuð reiður og spyr hvað þetta
^igi að þýða. „Pað gerði ég baifl
*** Þess að sýna þér hvað krafta-
verk er, því hefðirðu ekki fundið
*)a^> Þú hefði það verið krafta-
Verk,“ sagði gamalguðfræðingur-
ltln- „Þú hefir ekki sýnt mér
neitt kraftaverk," sagði trúleys-
‘nginn, „heldur hvað er ekki
mftaverk. En samt ertu búinn
a^ sannfæra mig um að til eru
mftáverk. Gaktu nú á undan,
a s^al ég sýna þér kraftaverk.“
n hinn þóttist ekki þurfa frekari
Sannana í þeim efnum og skildu
neir við það.
Pnestur mætti gömlum manni,
Sem nldrei kom til kirkju, og
sPyr hann hvort hann lesi guðs-
°rð heima hjá sér á sunnudögum,
.. Þvi hann komi aldrei tii
knkju.
»Nei,“ segir gamli maðurinn.
” 8 kann ekki að lesa.“
”Og þér vitið víst varla hver
e ir skapab yður,“ sagir pEestur.
„Nei,“ segir gamli maðurinn.
í þessu fór 5 eða 6 ára gamall
drengur fram hjá. „Hver skapaði
þig drengur minn?“ segir prestur.
„Guð,“ segir drengurinn.
„Drengurinn gerir yður skömm
að vita þetta,“ segir prestur.
„Hvað er að marka það þó
drengurinn muni þetta, sem ekki
er nema 5 eða 6 ára. Það erú fáir,
sem muna hvað skeði fyrir sjötíu
árum, og ég er nú á áttræðis-
aldri."
Þegar kennarinn sagði frá
manninum sem synti þrisvar yfir
Tiberfljót fyrir morgunverðar-
tíma, þá hristi Jón litli höfuðið.
„Trúirðu þvi ekki Jón að hann
hafi getað synt þrisvar yfir fijót-
ið?“
„Jú,“ sagði Jón, „en ég er bara
hissa á því hvað hann var mikil!
asni, að synda ekki yfir það í
fjórða sinni, svo hann væri þeim
megin sem fötin hans>voru.“
— Ungar stúlkur og piltar voru
um daginn á skemtiferð í stórri
bifreið nálægt San Sebastian á
Spáni. Þegar bifreiðiin var að fara
yfir brú eina, rakst hún á hand-
riðið, braut það, og féll í f’ljótiÖ.
Druknuðu 8 af þeim sem í bif-
reiðinni voru, en 10 slösuðust
hættulegn.