Reykvíkingur - 11.07.1928, Síða 22

Reykvíkingur - 11.07.1928, Síða 22
278 REYKVÍKINGUR Hundur ratar heim 750 miiua feið. Maður nokkur að nafni Hick- ney, sem á heima í Boston, fór ásamt fleirum til Kaliforníu á bif- reið, yfir pver Bandaríkin, en sú leið er um 750 mílur, eða eins og af islandi suður í Sahara- eyðimörk. Með i förinni var lög- regluhundur, er Hiofcne-y átti, sem Harvard hét. Lá hann oftasi á leiðinni á gólfiinu í bifreiðanni og svaf. Þegar til Kaliforníu var komið þá höfðu þeir félagar þar nokitra viðdvöl. Og einn dag var horfinn hundurinn. Áleit Higkney að hann hefði verið drepinn eða honum stolið, úr þvi hann kom ekki aftur, og lögðu þeir félagar af stað heim hundlausir. Liðu svo sex mánuðir og var Hackney fyrir löngu hættur að hugsa um hundinn. Sér hann þá hvar Harvard kemur labbandi nið- ur hliðargötu eina í Boston, en tkf því hann var i bifreið sem (Var i míðri þvögunni við umferða- stöðvun, gat hann ekki undir eins nálgast hundinn. En þegar hánn gat það, þá var hann horfinn. Bjóst Hockhey nú við að hun:lur- inn mundi koma heim, en dagur leið að kvöldi áður en það yrði. Leið einnig svo annar dagur, að enginn hundur korn. Félst hanín Veðdeildarbrjef. Bankavaxtabrjef (veðdeildaiv brjef) 7. flokks veðdoildar Landsbankans fást keypt í Landsbankanum og útbúum hans. Vextir af bankavaxtabrjefum þessa flokks eru 5 %, er greið- ast í tvennu lagi, 2. janúar cg 1. júlf ár hvert, Sðluverð brjefanna er 89 krónur fyrir 100 króna brjef að nafnverði. Brjefin hljóða á 100 kr, 600 kr., 1000 kr. og 5000 kr. Landsbanki Íslands þrá á, að það mundi vera rétt, sem vinir hans fullyrtu, að honum mundi hafa missýnst, enda var harla ótrúlegt að hundur 'gæti ratað jafn langa leið og frá Ka'li- forníu til Boston. Og ekki mun iesandanum fininast það minna ó- trúlegt þegar hann heyrir, að hún er heldur skemri beina leiöim frá Boston til Reykjavíkur heldur en frá Boston til Kaliforníu. En að morgni þriðja dags frá því að Hackney þóttist hafa séð hundinn, heyrir hann krafsað við

x

Reykvíkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.