Reykvíkingur - 11.07.1928, Síða 23

Reykvíkingur - 11.07.1928, Síða 23
REYKVÍKINGUR Sötudymar, -og um leið ýlfrað þar eins og Harvard var vanur þegar hann vildi komast inn. Spratt þá Hackney upp og opnaði og jafn- skjótt og- hann gerði það reisti hundur sig, er stóð við dyrnar UPP á afturfætuma og sleikti hann 1 framan! Það var Harvard, sem Var kominn heim allan þennan °raveg. Var hann svo magur að n^nn var varla annað en skinnið' °S beinin og þófarnir á fótum ^ans voru orðnir næfurþunnir. bessir þunnu þófar og öll þau ó- sköP af kjöti, sem Harvard gat ^bð, voru einu bendingarnar, sem lícgt var að fá um ferðþlag lians neim. Hvernig fór hundurinn að rata ? er mönnum ráðgáta. Vafa- 0ust hefir hann samt, þó hann SVaHi oftast í bifreiðinni á ferða- aginu vestur, vitað í hvaða átt ann var að fara, og því vitað í vaða átt hann átti að leyta heim aftur. En líklegast hefir hann veríö búinn að hlaupa mörgum Slanum þær ?5o mílur, sem eru uu'h Kaliforníu og Boston, þegar -'«nn komst heim, eins og líka sia má af því, að hann þurfti 9 Vr>Ta nokkra daga í Boston f ,Ur eiT hann rataði á húsið sem Usbóndi hans átti heima í. Það er talið að hann mundi getað farið þetta á mánuði, bann hofði farið beina leið. En 279 það er þó ekki rétt að ætla að hann hafi verið að villast hina fimm mánuðina, því mikið af þeim tíma hefir vafalaust farið í að snýkja s§r mat eða stela, og má gera ráð fyrir, að hann haíi oft verið lokaður inni, bæði af vinum og óvinum. Saga þessi minnir á söguna af Mutt, sextán ára gömium hundi, sem rataði heim til sín frá Okla- hama til Kaliforníu, og fór þá leið á 28 dögum; er sú leið við- líka og frá Reykjavik til Kaup- mannahafnar. Það kemur sér, að það er mikill lífskraftur í hundum og er sem dæmi upp á það sögð þriðja sag- an frá Ameríku, af hundinum Goldie, sem var tík af skozku fjárhundakyni. Hún hvarf 10. febrúar, en fanst í dýraboga í runna einum 5. apríl og var þá enn á Iífi, þó hún hefði þá set- ið i boganum i nær tvo mánuði Hún hafði étið alt gras og alla runna, er hún náði til, og mun hafa sleikt upp hvern vatnsdropa og hvert snjókorn, er féll á það svæði. „Það verður ekki annað séð en þér séuð afskaplegur fantur," sagði dómarinn. „Ég er elíki eins mikill fantur og pér á-á-árálitið mig vera," svaraði hinn kærði.

x

Reykvíkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.