Reykvíkingur - 11.07.1928, Page 28

Reykvíkingur - 11.07.1928, Page 28
284 REYKVIKINGUR Bræður og systur. vv*vw Jón: Eg get sagt þér livað þú eigir marga bræður og systur án pess J)ú segir mér pað? Bjarni: Svo? Hvernig ferðu að J>vi ? Jón: Skrifaðu hjá pér hvað þú átt marga bræður á lífi. Bjarni: Ég geri það. (Hann átti einn bróðir og skrifaði j)ví hjá sér töluna 1). Jón: Margfaldaðu töluna með tveim og legðu {)rjá við. Bjarni:' É?g geri {)að, (Hann reiknaði 2 sinnum 1 eru z og 3 við eru 5). Jón: Margfaldaðu töluna með 5. Bjarni: Eg er búinn að því (5 sinnum 5 eru 25). Jón: Bættu nú við systrum |)eim sem ])ú átt á lífi. Bjarni (hann átti 3 systur). Ég cr búinn (talan var Jiá 28). Jón: Margfaldaðu töluna með tíu, Bjarni: Búinn (talan var j)á 280). Jón; Bættu nú við tölu látinna systkina {)inna. Bjarni: (hafði átt 3, talan varð J)ví 283). Búinn. Jón: Dragðu nú töluna 150 frá. Bjarni (dfó 150 frá 283 og kom út 133). Ég er búinn. Jón: Og útkoman er? Bjarni: 133. Jón: Pá er fyrsta talan bræður, önnur tálan systur sem {ni átt á lífi. En j>riðja talan eru systkini j)ín sem dáin eru. (Lesendur eru beðnir að rcyna j)etta). — Járnbrauforvörður einn á Iíiilli stöð í Pýzkalandi, sá að rangt var skift brautarsporinu og að hraðlestin, sem var að koma, hlyti pvi að velta af brauiinni og margir menn að farast. Hljöp hann þá fil og skifti um sporið, og bjargaði þannig lestinni, en varðsjálfur fyrir henni og beið bana. Ekki getur Reykvíkingur frætt les- endur sína á þvi hvað maður þessi hét, sem þarna lét líf sitt til j>ess að bjarga öðrum, því þó undarlegt sé er pess ekki getið í erlendum blöðum, or flytja fregnina. — Sakamálarannsókn er hafin í Berlín gegn manni að nafni Johannes Gleisner og frU Alice Bernetta, fyrir að hafa ráöið af dögum mann frúa1" innar, Bernetta aldinsala- — Á bökasafninu í Göttingen er biblia, sem rituð cr á pálma- blað, Þaö eru 5,373 síður rit" aðar á sitt pálmablaðið hver.

x

Reykvíkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.