Reykvíkingur - 11.07.1928, Síða 31

Reykvíkingur - 11.07.1928, Síða 31
REYKVIKINGUK z87 Hvernig á ég að búa mér M íslenzka þjöðbúninginn? 3. Buxurnar. eru sniðnar eins og venjulegar ”sportbuxur“, pröngar iyrir neðan hnéð og nokkru víðari um lærin. ^11 pær niður í sokkabandsstað °g ganga utan yfir sokkana. Pær eru spentar saman með hringju utan á hncnu. Neðst á buxna- skálrnunum eru hafðir smeygar, sem ef.stj vafningurinn af leggja- °ndunum er dreginn í gegnum, pess að buxurnar kippist ekki UPP á háhnéð eins og pær annars ltlundu gera, vegna Jiess hve stuttar pacr eru. Á buxunum cru Sex vasar (2 bakvasar, 2 hliðar- ^asar 0g 2 framaná), til pess að ita pað upp að cngum vösum ei kægt að koma fyrir á kyrtlinum. 4. Undirkirtillinn. Ur búningur pessi er notaður, ®v° nokkru nemi, parf maður að Ul a nndirkyrtil, til pess að geta anð úr hinum inni við vinnu, e hiaður vill hlífa honum eða er heitt- Hann er ermalaus og lílgalaus og hneptur upp í háls, 10—ij cm> styttri en (yfir) ytt'Uinn, og með tveimur vösum, e a fleiri, fyrii neðan beltisstað. 1 ^[lr mhrgum öldum munu menn 13 a tekið upp á peim sið að hafa íslenzkur iannlæknir í K.hötn. HARALDUR SIGURÐSSON Ösierbrogade 36. Talsími Öbro 637. GeYmið auglýsinguna í buddunni. slíkar flíkur undir kyrtlinum. Pað kemur í stað vestis, en að vera í vesti innanundir er ekki eins gott, pví að pað er ekki nægilega slétt á brjóstinu og sjást missmíði utan á, et kyrtillinn fellur vel að. Eldingu slær niður í kirkju. Hérna um daginn í sama mund og fólkið í Reykjavík var sem óðasi að halda suður í Hafnarfjörð, iil þess að vera þar á Jónsmessuháiíð, slasað- isi fjöldí fólks með einkennu- legu móii í Parkanó-kirkju í Tinnlandi. Það verið að messa þar og voru um 800 manns i kirkjunni. Kom þá #ali í einu þrumuveður, og slö eldingu niður í kirkjuna og kveikii jafnframi í henni- Broinuðu þá allar rúður og féll nokkur hluii af þakinu niður yf«r fólkið sem iryltisi og æddi út. Einn mað- ur, sem var lögregluþjönn, fórst af eldingunni, en 60 manns slösuðusi, þar af 10 hættulega.

x

Reykvíkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.