Vera - 01.11.1986, Síða 23

Vera - 01.11.1986, Síða 23
Nú fyrir skömmu var gerður á Akranesi kjarasamningur ^illi Verkalýðsfélags Akraness annars vegar og Akraness- kaupstaðar hins vegar um kaup og kjör ófaglærðs starfs- fólks á sjúkrahúsi bæjarins. Þessi samningur er að ýmsu leyti tímamótasamningur °9 verður að teljast umhugsunarefni hversu hljótt hefur ver- iö um hann. VERA fór á stúfana og hafði samband við þá kunnu baráttukonu Bjarnfríði Leósdóttur á Akranesi, en hún hefur staðið í samningagerð allt frá því sjúkrahúsið tók til starfa. Gaf hún okkur góðfúslega helstu upplýsingar um samninginn. Konur á Akranesi gera tímamótasamning Þaö er einkum þrjú atriöi, sem vekja athygli í þessum s3rnningi: í fyrsta lagi er nú engin ofaglærð kona á sjúkrahúsinu með laun undir 35.000 krón- um. ! 1 ööru lagi eiga konurnar nú r°tt á 12 mánaöa veikindafríi á tullum launum eftir 20 ára starf. 1 ■ þriöja lagi fær fólk sem fer s eftirlaun eftir 25 ára starf full laun fyrsta áriö, þ.e. bærinn Qreiöir mismun á greiöslum úr ''teyrissjóöi og fullum launum. þessi kjör, sem samið var Urn, eru hliðstæð þeim kjörum, sem félagsmenn starfsmanna- télags Akranessbæjar njóta. °9 Þaö er einmitt það sem er kannski hvaö athyglisverðast, aö konurnar þurftu ekki aö 9an9a í starfsmannafélag Akranessbæjar til aö ná þess- Um kjörum, heldur fengu þau 9®gnum sitt eigið félag. í þessu ',elli var aö vísu auðvelt aö enöa á hliðstæður, þannig Unnu t.d. konur á dagheimili sJukrahússins og dagvistun a öraöra sömu störf og konurn- ar a sjúkrahúsinu, en voru í ^tarfsmannafélagi bæjarins og °fðu þar meö þau kjör sem enurnar í Verkalýösfélaginu tengu nú. Aö sögn Bjarnfríöar báru konurnar í Verkalýösfélaginu sig í fyrstu saman við Sókn viö gerö samninga. Þær sáu þó fljótlega aö mun hagstæöara var aö bera sig saman viö starfsmannafélag bæjarins og hefur þaö nú ásamt fleiru skil- að þessum árangri. En þaö sem Bjarnfríður lagöi þó mesta áherslu á var, aö konurnar stóöu vel saman í þessum samningum og voru meövitaö- ar um stöðu sína. Eins og áöur sagði verður þaö aö teljast undarlegt hversu lítið hefur heyrst um þennan samning. Að sögn Bjarnfríðar skrifuöu þær blaöagrein um samninginn og sendu DV, Þjóðviljanum og Morgunblað- inu. Þjóöviljinn birti greinina, Morgunblaöiö endursendi hana meö þeim ummælum aö Þjóðviljinn heföi þegar birt hana en frá DV hefur ekkert heyrst. Auk þess fengu t.d. ASÍ og Sókn upplýsingar um samninginn. Og enda þótt enginn veröi feitur af 35.000 kr. mánaöar- launum er engin ástæöa til aö þegja um þau skref sem stigin eru í rétt átt í launabaráttu kvenna. Eöa finnst það kannski einhverjum????? bgf ÍSL. LESBÍSKA Kvennahúsinu — Hótel Vík. „Opiö hús“ á fimmtudögum frá kl. 20.30 í Kvennahúsinu 2. hæö. Lesbíur. Lítiö inn í kaffi og spjall. Einnig eru upplýsingar veittar í ráðgjafasíma á fimmtudögum 23

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.