Vera - 01.11.1986, Síða 27

Vera - 01.11.1986, Síða 27
íbúöar að láni hjá Húsnæðisstofnun. Hvert var mark- miöið? — Hve lengi á fólk á biða frá þvi það sækir um lán og Þangað til það fær lánin; eru það mánuðir eða ár sem um er að ræða? — Hve langur tími er áætlaður að líði þangað til jafn- vægi verði komið á í kerfinu? — Hve mikla fjármuni áætlar ríkisstjórnin að setja Þurfi í bvgqinqarsjóðinn til að biðraðir eftir lánum lengist akki stööugt? — Var ef til vill ekki hugsaö fyrir framtiðinni í þessum málum frekar en öðrum? Eilíföarvél? Eftir að hafa séð í frumvarpi til fjárlaga, að rikisstjórn- >n ætlar enn að draga úr framlögum til húsnæðismála sem og margra annarra mikilvægra mála, virðist alveg Ijóst, að ekki var nein alvara á bak við þær yfirlýsingar að leysa ætti húsnæðisvandann. Nú er áætlað aðdraga svo úr fjárveitingum til Húsnæðisstofnunar aö hlýtur að sfefna í algjört öngþveiti fljótlega. Ef þetta á að vera stefnan fá þeir sem sóttu um fyrstir væntanlega ein- hverja aura en síðan fara biðraðir að lengjast og lengj- ast. Ætli mennirnir hafi gleymt því, að þó að fengist hafi 'sn úr lifeyrissjóðunum þarf að borga þau aftur til baka? Ftikissjóöur veröur að koma með framlag fyrstu árin ef sjóðurinn á að geta byggst upp. Það hlýtur öllum að Vera Ijóst að ekki er hægt að taka lán með 6,25% árs- vöxtum eins og nú er gert og lána það síðan með 3,5% Vextum án þess að til þurfi að koma framlag einhvers- s*aðar frá. Þeir halda ef til vill, að þeir hafi fundið upp eilifðarvélina!!!!!! SIUNDARÞÚ VAKIARÆKT ? Með KJÖRBÓKINNI leggur þú rækt við fjárhag þinn Reykjavik, 16. október 1986 Kristín Einarsdóttir Skeljungur hf. @ 27

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.