Vera - 01.11.1986, Síða 29
Afmælið kostaði um
137 milljónir
Það virðist nú liggja Ijóst fyrir að kostnaður
vegna 200 ára afmælis borgarinnar verði ekki
undir 134 milljónum króna. Ef aðeins er tekinn
sá kostnaður sem beinlínis var stofnað til af af-
niaelisnefnd borgarinnar, þá er hann um 95
milljónir króna. Þessar upplýsingar komu fram
á borgarstjórnarfundi þann 16. okt. sl. Þar með
er fengin staðfesting á því sem fulltrúar
Kvennaframboðsins héldu fram fyrir ári síðan.
Það var í desember á síðasta ári sem Kvenna-
framboðiö vakti athygli á því í borgarstjórn, aö
kostnaður vegna afmælisins stefndi í 100 milljónir
króna ef fyrirætlanir afmælisnefndarinnar yrðu að
veruleika. Vegnaágreinings um meðferð þessara
fjármunasagði fulltrúi Kvennaframboösins, María
Jóhanna Lárusdóttir, sig úr afmælisnefndinni.
Taldi Kvennaframboðið að afmælisins væri betur
'T'innst með því að verja stærstum hluta þessara
fjármuna í varanleg verðmæti sem gætu stuðlað
að betra mannlífi í borginni. Veglegan afmælisdag
óefði mátt halda engu að síður enda Ijóst aö það
rr|ásitthvaðgerafyrir 100 milljónir. En þaðerönn-
Ur saga.
Afmælishaldið, og kostnaður samfara því, hefur
alltaf annaö veifið verið að skjóta upp kollinum í
brnraeðu manna á meðal allt síðasta ár. Kostnað-
artölur hafa frá upphafi verið mjög á reiki en engu
aö síður var það orðið nokkuð Ijóst í lok ágúst að
kostnaðurinn var á annað hundrað milljónir. Borg-
arfulltrúi Kvennalistans hélt þessu m.a. fram við
fjölmiðla en hlaut litlar undirtektir. Menn kepptust
reyndar við aö neita þessu og má í því sambandi
nefna aö fréttastjóri DV sagði í Laugardagspistli í
^laði sínu: „Svoleiöis dellutölur hlustar enginn á“,
°9 borgarstjóri sagði í fréttatíma sjónvarps að
Þetta væru fráleitar tölur. Kostnaðurinn væri 50—
milljónir en þar tii frádráttar kæmu svo 15
fáilljón króna tekjur. Núna er það hins vegar
kornið á daginn að við höfðum rétt fyrir okkur — og
9ott betur. Heildarútgjöldin virðast ekki undir 134
^illjónum. Er það skoðun Kvennalistans að kostn-
aöurinn hafi farið út fyrir allt velsæmi.
, Astæðan fyrir því að þessi mál komu til umræðu
a borgarstjórnarfundi þann 16. okt. sl., var fyrir-
aPurn frá Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur þar sem
ar''ö var fram á uppgjör á afmælishaldinu. Af svari
0r9arstjóra viö fyrirspurninni má ráöa að kostn-
aður borgarsjóös og fyrirtækja borgarinnar sé um
5 fbilljónir króna. En þar með er ekki allt upptalið.
nn í svarið vantar ýmsa kostnaðarliði s.s. Reykja-
V|^urkvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar, ritun
a°9u Reykjavíkur, móttöku gesta, veisluhöld o.fl.
^ér á eftir fer yfirlit yfir heildarkostnaðinn, þe. að
Sv° miklu leyti sem hægt er aö aðskilja hann frá
öðrum kostnaði borgarsjóðs. Má í því sambandi
nefna að ekki eru meðtaldar ýmsar framkvæmdir
borgarinnar í tilefni afmælis, t.d. í umhverfismál-
um. Niöurstööutalan í yfirlitinu hér á eftir er því alls
ekki ofáætluð. Rétt er að taka þaö fram að liðir
1—5 byggja á tölum úr svari borgarstjóra en liðir
6—9 á fjárhagsáætlun borgarinnar og upplýsing-
um sem aflað er eftir öðrum leiðum.
Til fróðleiks er lesendum VERU sérstaklega
bent á kostnaö borgarinnar af Tæknisýningunni
en hann er tæp 41 milljón. Sú upphæð samsvarar
líklega stofnkostnaði tveggja dagvistarstofnana.
— isg.
Reykjavíkurborgar. 9"a
” ?ss5a:i2;æ
• jnnkomnar tekjur 986
• °'nnkomnar tekjur
^ Hátíðardagskrá SnT “ árínU 1985
- 'nnko™arTeir naðUráárin^986
Sögusýning á KjarvalssT' *°S'nadur 1985
+ lnnkomnar tekjur " kOS,naöur 1986
4> r»ínÍSýnin9' kosmaður 1985
T*kn'sýn.ng, kostnaðu 986
Innkomnar tekjur 86
J “'nnkomnar tekjur
ostnaður bókfærður á borgarstofnamj
5> TaekJakaup (b'jómflutningstaakj o.fl.)
Kvikm^ u” RWk.'.' kost'n. 1986 85 ínÚVÍrði>
Ri,un RWk„' kostn. me~'85 <nÚVirdi>
1-646.31
16.182.41
1-750.00
5.907.4'
37.507.9f
9-219.46
3-540.00
J0.300.00i
40.955.92!
13.442.559
10.000.0i
7-537.8Í
2.669.07
10.206.9
9> ^nnarkostnaóurs.s,-
6.900.0!
Kostnaður samtals