Vera - 01.11.1986, Side 31
rnilljónir króna. Gera má ráö fyrir aö sá kostnaður jafnist
á þau ár sem líða þar til áfanginn veröur tekinn í notkun.
Nú er ekki tekið fram í fyrrnefndri tillögu Páls Gíslasonar
hvenær áfanganum skuli lokið en í frumtillögu Jó-
hannesar Zoéga og öllum áætlunum sem ég hef séö í
notkun 1989—91 þ.e. eftir 3—5 ár, svo árlegur kostn-
aður muni skv. því veröa 600—360 milljónir króna. Hita-
veitustjóri fullyröir aö kostnaður vegna Nesjavalla muni
ekki skila sér í hækkuðu veröi til neytenda. . . En viö vit-
aö peningar vaxa ekki á trjánum eöa spretta upp úr
jörðinni og raunar gerir hitaveitustjóri ráö fyrir því í
rekstrar- og sjóöstreymisáætlun H.R. vegna Nesjavalla
eö verö til neytenda veröi 22 kr/m3 i staö 18,60 kr/m3
strax á næsta ári sem er 18% hækkun.
Vegna þessa mikla kostnaðar hef ég veriö mjög hlynt
sthugun á kaupum á orku frá Landsvirkjun sem hita-
veitustjóri setti fram sem vænlega skammtímalausn á
^flþörf H.R. aö mínu mati. En þaö heföi getað seinkaö
Nesjavallavirkjun um 2—3 ár og dreift þannig kostnaöi
virkjunarinnar og þá væntanlega lækkað kostnað neyt-
enda. En 5. sept. sl. upplýsti hitaveitustjóri aö áöur út-
reiknaður kostnaöur H.R. viö kaup á orku frá Lands-
virkjun 0,25 kr/KWst. væru fremur 0,47 kr/KWst þar
sem til kæmi stofnkostnaður sem H.R. yröi aö bera 60
milljónir í rafskautskatla og 105 milljónir króna í aö-
færsluæðar, sem væntanlega væri ekki hægt aö endur-
selja þegar hætt yrði kaupum á orku frá Landsvirkjun.
Upplýsingar um þetta aukna verð sérstaklega meö hlið-
sjón af orkukostnaði 1. áfanga Nesjavalla sem er
áætlaður 0,29 kr/KWst og síðari áfanga 0,13 kr/KWst
uröu til þess að mér fannst réttast aö veita ofanritaðri til-
lögu Páls Gíslasonar samþykki mitt.
Raunar bar ég upp breytingatillögu sem meirihluti
Sjálfstæöismanna felldi þess efnis að a.m.k. skyldi falla
út enda sá ég ekki ástæöu til að samþykkja virkjun af
hvaöa stærö sem var meö 100 MW sem lágmarkstölu.
Fróðlegt verður aö fylgjast meö því hvaöa áhrif þetta
hefur þegar til framkvæmdanna kemur.
Sigríöur Lillý Baldursdóttir
Fulltrúar Kvennalistans í nefndum og ráðum
Stuttu eftir kosningar geröu allir í minnihlutanum
meö sér samkomulag varöandi kjör i ráö og nefndir
á vegum borgarinnar. Samkomulagið gengur út á
Það aö Kvennalisti, Framsóknarflokkur og Alþýðu-
flokkur skiptast á um aö eiga aöalfulltrúa í borgar-
ráði þannig aö Alþýöuflokkurinn á fulltrúa þar fyrsta
°g fjóröa ár kjörtímabilsins, Kvennalistinn annaö ár-
ið og Framsóknarflokkurinn þriöja árið. Fékk Al-
þýöuflokkurinn tvö ár af fjórum á þeirri forsendu aö
hann heföi flest atkvæði á bak við sig enda afsalaði
hann sér þar á móti réttinum til aö eiga fyrsta val um
nefnd. Féll það í hlut Kvennalista. Kvennalisti, Al-
Þýöuflokkur og Framsóknarflokkur veröa jafnframt
aö skipta meö sér einum fulltrúa í öllum fimm manna
nefndum. Um þriggja manna nefndir var haft sam-
starf við Alþýðubandalagið enda hefur enginn úr
minnihlutanum nægilegan styrk til aö fá þar fulltrúa
UPP á sitt eindæmi.
Hér fer á eftir listi yfir þær nefndir og þau ráð sem
féllu í hlut Kvennalista og jafnframt eru birt nöfn og
símanúmer þeirra kvenna sem í nefndum sitja fyrir
okkar hönd, ýmist sem aðal- eöa varamenn.
Borgarráö — áheyrnarfulltrúi:
'ogibjörg Sólrún Gísladóttir, s. 24089
Elín Ólafsdóttir, s. 32243
Félagsmálaráð:
Hulda Ólafsdóttir, s. 35528
Borghildur Maack, s. 685336
Atvinnumálanefnd:
Blin Ólafsdóttir, s. 32243
Guðrún Halldórsdóttir, s. 23541
Stjórn veitustofnana:
Bigríöur Lillý Baldursdóttir, s. 82942
Kr'stín Einarsdóttir, 72797
Jþrótta- og tómstundaráð:
Knstín Blöndal, s. 27481
Sigrún Ágústsdóttir, s. 671901
Framkvæmdanefnd bygginga í þágu aldraðra:
Eygló Stefánsdóttir, s. 30647
Margrét Sæmundsdóttir, s. 686556
Stjórn Verkamannabústaða:
Kristín Ástgeirsdóttir, s. 23687
Kristín A. Árnadóttir, s. 32344
Vinnuskóli Reykjavíkur:
Magdalena Schram, s. 12154
Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmannafélags
Reykjavíkurborgar:
ína Gissurardóttir, s. 681894
Hólmfríöur R. Árnadóttir, 13317
Jafnréttisnefnd:
Nefndin hefur enn ekki veriö kosin en fulltrúar
Kvennalistans munu veröa þær Guðný Guöbjörns-
dóttir, s. 20762 og María Jóhanna Lárusdóttir, s.
73311.
Skóianefnd í skóla ísaks Jónssonar:
Ný skólanefnd hefur enn ekki veriö kosin en fulltrúar
Kvennalistans munu verða þær Lilja Eyþórsdóttir, s.
26856 og Ingibjörg Hafstaö, s. 24351.
Borgarmálaráð
Borgarmálaráö Kvennalistans hefur hafið starf-
semi sína. Þaö hittist yfirleitt á hverjum þriöjudegi
milli 17 og 19 á Hótel Vík. Allir aöal- og varafulltrúar
Kvennalistans í nefndum og ráöum eiga sjálfkrafa
sæti i borgarmálaráðinu. Fundir ráðsins eru hins
vegar opnir öllum þeim konum sem áhuga hafa á
borgarmálum. Ef ykkur liggur eitthvað á hjarta og/
eöa viljið hafa áhrif á stefnu Kvennalistans, mætiö
þá endilega.
í tengslum viö borgarmálastarfið hefur veriö ráð-
inn starfsmaður í 25% starf. Er þaö Lilja Eyþórsdóttir
og er hægt aö ná sambandi við hana á Hótel Vík alla
þriðjudagaátímabilinu 10.00—16.00. Húngefurall-
ar upplýsingar um borgrmálastarfið og miölar upp-
lýsingum inn i borgarmálaráðið.
n