Vera


Vera - 01.10.1992, Side 18

Vera - 01.10.1992, Side 18
VERA SPVR HVERS VEGNA KVENNABLAÐ? „Off var þörf en nú er nauðsyn. Konur um allt land eru að vakna til vitundar um mátt sinn og megin. Slík hreyfing þarf nauðsynlega á vettvangi að halda til umrœðna og skoðanaskipta. Kvennaframboðin hafa sýnt svo að ekki verður um villst að áhugann skorfir ekki. Vera er liður íbaráttu íslenskra kvenna fyrir bættum kjörum og auknum áhrifum. Verum með í þeirri baráttu." Vera, 1/1982 Svona var hljóðið í konum órið 1982, í fyrsta tölublaði Veru. Nú eru liðin tíu ár og er eðlilegt að ýmsar spurningar vakni þegar litið er til baka. Höfum við gengið til góðs götuna fram eftir veg? Hvað hefur gerst á þeim tíu árum sem Vera hefur komið út? Hvað ber framtíðin í skauti sér? Við fögnum tíu ára afmœli Veru með því að spyrja nokkrar konur sem standa framarlega í kvenfrelsisbaráttunni, hver á sínu sviði, spurninga sem skipta allar íslenskar konur máli. Myndir: Sigurborg Stefánsdóttlr 18

x

Vera

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.