Vera - 01.08.1997, Blaðsíða 34
M Almenn skyndihjálp
Námskeiðið er opið öllum 15 ára og eldri. Markmiðið
er að þátttakendur verði hæfir til að veita fyrstu
hjálp á slysstað. Fjallað er um grundvallarreglur í
skyndihjálp; endurlífgun, meðvitundarleysi, lost
blæðingu, sár, beinbrot, brunasár, rafmagnsslys,
kal, ofkælingu, ofhitun, bráða sjúkdóma, aðskotahluti
í hálsi, sálræna skyndihjálp, umbúðir og flutning
slasaðra. Grunnnámskeiðið er lágmark 16
kennslustundir.
4 Slys á börnum
Námskeiðið er öllum opið. Vakin er athygli á þeim
slysum sem algengast er að börn lendi í og hvaða
fyrstu hjálp skuli veita. Einnig er fjallað um hvernig
megi hugsanlega koma í veg fyrir slík slys. Námskeiðið
er 8 kennslustundir.
(Námskeiðin stytta biðtíma atvinnulausra)
Einnig:
^ Móttaka þyrlu á slysstað
^ Sálræn skyndihjálp
f
^ Starfslok J
<
^ Námskeið fyrir nýbúa á íslandi
4 Námskeið fyrir barnfóstrur
4 Upprifjunarnámskeið í skyndihjálp
Skráning á námskeiðin er hjá Rauða kross
deildum eða hjá aðalskrifstoíu RKÍ í
síma: 562 6722
RAUÐI KROSS ÍSLANDS
Allt fyrir glerlistina.
Öll áhöld og tæki fyrir,
glerskurð - steint gler,
glerbræðslu - glermosaik,
sandblástur- og sýruætingu.
Námskeið fyrir byrjendur og lengra komna.
Allt til skartgripagerðar.
Stimplar til kortagerðar ofl.
Mikið úrval föndurvara.
Sendum hvert á land sem er.
Verið velkomin
og látið hæfileikana njóta sín.
TIFFANY'S OG FÖNDURLISTINN
Óðinsgötu 7,101 Reykjavík
Sími: 562-8448. Fax: 562-8449