Vera - 01.08.1997, Blaðsíða 37

Vera - 01.08.1997, Blaðsíða 37
Stjarnan meö bækur í rúminu. Mariiyn lagöi sig fram um aö vera vei lesin en slíkt féli ekki inn í ímyndina um heimsku Ijóskuna. hugasemd hennar seint á ævinni hefur í sér vissan uppgjafartón. Hún var farin að spila á sömu nótum og þeir sem vildu ná sem mestu út úr henni, nota hana í botn og helst klára hana alveg. Það síðasta sem hún sagði við Robert Kennedy hljómaði eitthvað á þessa leið: „Mér líður eins og kjötstykki, láttu mig í friði, mér finnst eins og verið sé að nota mig...“ Bókin um Marilyn Monroe svarar mörg- um spurningum en lætur lesendum fleiri eft- ir til hugleiðingar. Enn vitum við ekki ná- kvæmlega hvernig dauða hennar bar að. Við vitum heldur ekki ástæðuna fyrir því að hún hefði viljað enda líf sitt þennan tiltekna dag. Við vitum að hún var búin að fletja sig út á ofneyslu lyfja og áfengis og mála sig útí horn sem alger einstæðingur. En hvort sem við einblínum á þessa einmana, hjálparlausu og dópuðu konu eða myndina af kyn- bombunni sem daðrar við myndavélaraug- að, náum við líklega aldrei að setja fingur- inn á hvað það var sem gerði Marilyn Mon- roe að því undri sem hún var. Þó er sennilegt að lausnin liggi á hinum óþekktu mörkum snillings og einfeldnings. HA6NÝTTR Ikstrarnám Hagnýtt, alhliða háskólanám í rekstrarfræðum. Góður undirbúningur fyrir ábyrgðarstörf við rekstur og viðskipti eða fyrir tramhaldsnám Fjármál, markaðsfræði, stjórnun, rekstrarumhverfi,{E^P _Jögfræði o.fl. J [3~Raunhæf verkefni og hópstarf . Þjálfun í samskiptum og tjáningu 1 'W r--. I \ 'Wm « * Ahersla á upplýsingatækni og alþjóðleg viðfangsefni L/111 UDl Ncttang: suim iiiiniliáskólinntii bit'röst.is i & n . ■ Veffana: httn://\v\vw.bifröst.is/ 1 - 311 Borgarnesi i________?. 1 ! Sfmi: 435 0000 & Biéfastmi: 435 0020 r 37

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.