Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.01.1916, Síða 7
3
að málsaðilar sjállii mæti fyrir dóminum, ef það er
ekki óhæíilegum vandkvæðum bundið. Einnig má
heimta, að aðilarnir geri sitt ítrasla til, að aðrir,
sem liafa liaft afskifti af málinu, gefi dómnum
skýrslu. Að jafnaði má ekki meina máisaðilum að
mæta fyrlr dómnum með verkfróða eða lögfróða
ráðunauta sjer við hlið, en þó getur dómurinn
kvatt þá eina fyrir sig, þegar honum þykir við
þurfa.
9. gr.
Gerðurdómurinn notar gerðabók, sem stjórn fje-
lagsins löggildir. Bókunina annast ritari, sem dóm-
urinn tilnefnir og sje hann veujulega einn gerðar-
manna. Skulu gerðarmenn (og ritari) undirskrifa
gerðabókina i hver fundariok. Einnig skulu þeir,
sem mæll hafa á fundi, rita nöfn sín undir fundar-
gerðina, en telji þeir eitthvað rangt bókað, eiga þeir
rjett á að bóka alhugasemd um það.
10. gr.
Nú telur dómurinn málið nægilega upplýst eða
álítur, að málsaðilar hafi liaft nægan tíma til að
færa fram gögn sín, og skal þá málið tekið til úr
skurðar. Ef dómurinn siðan, en áður en gerðin er
uppkveðin, kemst að þeirri niðurstöðu, að einhverj-
ar upplýsingar vanti, sem hann telur nauðsynlegar,
skal málið tekið til meðferðar að nýju og upplýs-
inganna leitað, ef lil vill með aðsloð aðila. Að svo
búnu skal jafnan gefa báðum aðilum kost á, að
kynna sjer málið, eins og þá er komið, og lýsa
skoðun sinni og afstöðu.
11. gr.
Nú mætir ekki annar inálsaðili fyrir dómnum,
eða stuðlar ekki á annan hált að því, að skýra
málið eða greiða, og verður þá málið útkljáð eftir
þeim upplýsingum, sem hinn aðilinn hefur lagt
frain, og þeim sein dómurinn hefur sjálfur aflað
sjer.
12. gr.
Dómurinn skal fara eftir samningum aðila,
ahnennum lögum og landsvenju. Gerðina skal
kveða upp eins íljótt og unt er, og ekki seinna
en fjórum vikum eftir að inálið er tekið til úr-
skurðar. Með gerðinni skal leggja úrskurð á hvert
einstakt ágreiningsatriði; einnig skal það ákveðið,
hverjir greiða skuli koslnað þann, sem gerðardóm-
urinn liefur haft í för með sjer.
Stjórninni er heimilt að láta prenta gerðina i
límariti fjelagsins, annaðhvort í heild sinni eða að
nokkru leyti; þó skal halda nöfnum hlutaðeigenda
leyndum, ef þess er óskað eða hentara þykir.
13. gr.
Ef gerðarmenn koma sjer ekki sainan, sker
meiri hluti úr. Nú fæst ekki meiri hluti með úr-
skurði á máli eða einstöku atriði, og skal þá senda
öll málsskjölin, ásamt skriflegu álili hvers einslaks
gerðarmanns, til stjórnarinnar, og tilnefnir liún þá
oddamann; sker hann úr þeim atriðum, sem ekki
hefur fengist meiri hluti um, með því að hallast
að einhverju því álili, er fyrir liggur, um hvert
þeirra.
14. gr.
Málsaðilar eru að öllu leyti bundnir við gerð-
ina og verður henni ekki skotið undir neinn annan
dóm. Aðstoðar dómstólanna má leita til að fá
ákvæðum gerðarinnar framgengt, ef ekki fæsl að
öðrum kosti.
15. gr.
Sljórn fjelagsins getur, ef ástæða þykir til,
heimlað tryggingu málsaðila fyrir kostnaði við gerð
ardóminn, og sje í þessu tilliti farið eftir tillögum
gerðarmanna. Að málinu loknu sendir gerðardóm-
urinn stjórninni reikning til úrskurðar yíir allan
kostnað, þar með þóknun handa gerðarinönnum.
Til greiðslu reikningsins á fjelagsstjórnin aðgang að
báðum aðilum jafnt, eða öðrum fyrir báða, liversu
sem kostnaðinum í gerðinni er skift á milli þeirra.
Sá aðilinn, sem þannig kann að greiða meira en
honum ber, á þá aðgang að hinum.
3. Regluv Verkfræðingafjelags íslanils um sölu og prófun I’ortland-seinents.
Sampyktar á fundi fjelagsins 15. deseniber 1915.
Porllandsemenl er steinlímstegund sem harðnar í
vatni. Aðalefni semenlsins eru nokkrar kalk- og leir-
tegundir, er úr þeim gerð blöndun, sem brend er að
gjalli og því næst möluð injög smátt.
Heimilt er að blanda sementið, eftir að það er
brent, ýmsum öðrum efnum til þess að flýta fyrir
eða seinka storknun en ekki mega þau nema meir
en 3% af þyngd sementsins.
I.
Portlandsement skal selja i heiltunnum, háiftunniim
eða pokum.
Tunnurnar skulu vera sterkar og þjettar. Sje ekki
öðruvísi ákveðið, skal þyngdin vera þessi:
heiltunna: 180 kg brúttó, 170 kg nettó
hálftunna: 90 — — 83 — —
Pokarnir skulu veca sterkir, þjettir og óskemdir;