Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.01.1916, Side 8

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.01.1916, Side 8
 4 bættir pokar teljast ekki gild verzlunarvara. Sje þyngd sementspokans ekki öðruvísi ákveðin (t. d. 50 eða 60 kg), skal hún vera 85 kg nettó. Ekki má rýrnun eða vanþungi einstakra íláta við afl'ermingu nema meira en 2°/o af brúttóþunga. Á hverju iláti skal vera greinilega letrað brútló- þyngdin, íirma- eða verksmiðjumerki ásamt Portland- sement, og skal sementið þá fullnægja skilyrðum sem hjer verða sett. Sement með kökkum eða hörðum molum telst ekki fullgild vara. II. i3egar ekki er annars getið skai sementið ekki byrja að storkna fyr en 1 kl.st. eftir að lokið er að hræra sementsleðjuna og má til þess nota alt að 3 mínútur, en fullstorknað skal það vera innan 15 kl.st. Sement sem bráðslorknar er einungis sell ef þess er sjerstaklega óskað. Til þess að prófa hvenær sementið byrjar að storkna skal nota áliald, sem kent er við Vicat. Til þess að sementsleðjan sje liáeíilega þykk, skal hræra sementið í 23 — 30°/o af vatni að þyngd. Úr sements- leðjunni skal gera köku, um 4 cm þykka, og er talið að storknunin byrji, þegar »nálin« í fyrnefndu áhaldi sígur ekki niður úr kökunni, en staðnæmist um 5 m/m frá glerplötunni, sem kakan liggur á, og full- storknað telst sementið, þegar ekkert greinilegt merki eftir nálina sjest á kökunni. Nál þessi er 1 mm* í endann og 300 gr. að þyngd. Þessa prófun skal jafnan gera við 15°—18° C. hita og gæta þess að vatnið og sementið, sem notað er, sje einnig jafnheitt. III. Sementið má ekki bólgna þegar sementsleðjan storknar. Prófa skal þetta þannig, að gerð er þunn kaka úr sementsleðju, hún er geymd 24 tíma í röku lofti og þá látin í vatn og mega ekki koma fram sprungur eða rifur í henni, eða kakan verða undin og er það fullreynt eftir 28 daga, en venjulega sjást þessi ein- kenni eftir 3 daga. Einnig er gild til þessarar rannsóknar prófun, sem kend er við le Chatelier. IV. Sementið skal vera svo smátt malað, að þegar það er sáldað gegnum vírnet með 900 möskvum á hvejrj- um cm*, má ekki verða meir en 3°/o eftir á sáldinu. Vírþyktin á netinu skal vera jöfn hálfri möskvavídd. V. Til þess að reyna slyrk sementsins skal blanda sement og sand, 1 þunga sements og þrjá þunga sands og liræra með vatni, venjulega 8—9°/o að þyngd. Sandurinn skal vera þýzkur eða enskur normalsandur. Úr blöndun þessari skal gera teningsmyndaða steina ineð 50 cms hliðarfleti. Fyrstu 24 kl.st. skal geyma steinana í röku lofti og láta þá því næst liggja í vatni. Steinar úr sementi, er storknar á venjulegum tíma, skulu þola 200 kg þrýsting á hvern cm2, þegar 28 dagar eru liðnir. Skal minst reyna 5 steina og telja meðallöluna rjettan mæli þrýstingsstyrkleiks sementsins. Steypuna í steinana skal þjappa með hamri, sem kendur er við Dr. liöhme. Hamarinn er 2 kg og skal slá 150 högg með honum á steypuna í mótinu. Islands Ingeniörforenings ltegler for Salg og Undersögelse af Portland-cement. Vedtagne paa Foreningens Möde den 15. December 1915. Portlandcement er et liydraulisk Bindemiddel. Ce- mentens væsentligste Bestanddele er kalk- og ler- holdige Materialer, som blandes, brændes til Sintring og íinmales. Det er tilladt at iblande den brændte Cement frem- mede Stofl'er for at regulere Bindetiden, men disse maa ikke udgöre mere end 3°/o af Cementens Vægt. I. Portlandcement leveres i Ileltönder, Halvtönder eller Sœkke. Tönderne skal være solide og tælte. Hvis ikke andet er forlangt skal Væglen af Tönderne være: Heltönder: 180 kg brulto, 170 kg netto Halvtönder: 90 — — 83 — — Sækkene skal være slærke og tætte, af godt Mate- riale; lappede Sække betragtes ikke som god Han- delsvare. Hvis der ikke er forlangt anden Vægt af Sækkene, — f. Ex. 50 eller 60 kg — skal den være 85 kg netto. Svind ved Transport eller Afvigelser fra opgiven Bruttovægt maa ikke belöbe sig lil mere end 2°/o af Bruttovægten. Hver Tönde og Sæk skal tydeligt være mærket med Bruttovægten, Firma- eller Fabriks-Mærke og »PortIandcement«, og Cementen skal da opfylde de her opsatte Betingelser. Klumpet eller stenlöben Cemenl betragtes ikke som Normalvare. II. Naar ikke andet er forlangt, maa Cementen ikke begynde at störkne för 1 Time efter at Mörtelen er

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.