Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.01.1916, Síða 21

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.01.1916, Síða 21
17 / Yfirlit yfir helztu mannvirki á Islandi 1915. 1. Brýr og vegir Undir umsjón verkfræðings landsins, Jóns Þor- lákssonar, hafa verið lagðar samtals %5,3 km Uutningabrautir (akvegir 3,75 m breiðir); varð með- alverð þeirra um 2740 kr. hver km, og um 7,0 km þjóðvegir (akvegir 3,15 m breiðir), sem kostuðu um 2500 kr. hver km. í töflunni er sundurliðun fyrir hverja brú og heiztu akvegarkafla. a) A k V e g i r (Fahrstrasscn). Nafn (Name) Lengd (Liinge) Breidd (Rreite) Verð (Ivosten) km m Ivr. au. Reykjadalsbraut 2,1 3,75 7952 19 Eyjafjaröarbraut 4,9 3,75 9907 47 Húnvetningabraut 5,0 3,75 14829 36 Skagafjarðarbraut 3,9 3,75 10402 20 Grímsnesbraut 4,5 3,75 11115 24 Stykkishólmsvegur 2,7 3,15 8393 44 Hróarstunguvegur 2,9 3,15 4381 73 Hörgárdalsvegur 1,3 3,15 4265 85 Steinsteyptar brýr hafa verið gerðar 6, að lengd 12 — 38,5 m auk nokkurra minni. b) 13 r ý r (Brucken). Nafn (Name) Lengd alls (Gesamt- liinge) Reiknað haf (Spannweite) Gerð (Art der Ausfiih- rung) Verð (Kosten) Siká i Húna- m m Yfir enda -höf bog- ar, yfir Kr. au. vatnssýslu ... Bólstaðarhlíð- ará í sömu 32,5 9,0-12,5-9,0 miðhaf bitar (Bogen u. Trager) 5714 63 sýslu Sæmundará i 13,0 12,0 Ritar (Triigcr) 2970 99 Skagafjarðar- sýslu Ilamarsá i S,- 12,0 11,0 Sömul. (Triiger) 2685 88 Múlasýslu.... Langadalsá i 38,5 38,2 Rogi (Bogcn) 10852 30 ísafjarðar- sýslu Langá í Mýra- 27,5 27,0 Sömul. (Bogen) 7455 23 sýslu 20,0 18,0 Sömul. (Bogen) 5298 79 2. Uitsírnar og talsímar. Vegna stríðsins voru ýmsir ertiðleikar á að fá efni. Þannig fjekst enginn járnvír í línuna milli Þórs- hafnar og Kópaskers. Staurarnir i línuna milli Djúpa- vogs og Hornafjarðar komu svo seint, að ekki var liægl að fullgera hana, og staurarnir sem nola átti milli Kópaskers og Húsavíkur fengust alls ekki lluttir á árinu. a) Bygður tvíþættur talsími að Svínhólum í Lóni úr 3,8 millimetra koparþræði, ca. 50 km stauraröð og 100 km þráður. Lagður sæsimi yfir Berufjörð, 3,t km. Byggingarkostnaður um (55000 krónur, þar i efni til línunnar alla leið til Hornafjarðar. b) Sett upp stauraröð frá Pórshöfn til Kópaskers, ca. 60 km, kostnaður um 25000 krónur. c) Bygður tvíþættur talsími milli Askness í Mjóa- lirði og Norðfjarðar úr 4 millimetra járnvír (jarðsimi ylir Drangaskarð 750 metrar), 12 km stauraröð, 25,5 km þráður. Kostnaður um 14000 kró'nur. d) Til stofnunar nýrra stöðva á eldri línum, til nauðsynlegrar útfærslu og umbóta, þar á meðal til að fjölga notendalínum á ýmsum slöðum var varið ca. 10000 krónum. 7 nýjar landssímastöðvar voru stofnsettar á árinu. e) Keypt einkalínan milli Eskifjarðar og Norð- fjarðar ásamt innanbæjarsímakerfinu á Norðfirði fyrir 13000 krónur. Keypt innanbæjarsímakerfið á Siglufirði fyrir 1600 krónur. Sett upp hraðsímritunartæki fyrir símskeyla- afgreiðsluna milli Reykjavikur og Seyðisfjarðar. Kostn- aður um 7500 krónur. Tekjur Landssimans á árinu 1915 urðu kr. 290,590,30 (217,834,94 árið 1914), en útgjöldin kr. 107,198,05 (91,519,46 árið 1914). Tekjuafgangur kr. 183,392,25 (126,315,48 árið 1914). 0. Forberg. 3. Vitar. Undir umsjón landsverkfræðings vitamálanna, smíðaður en ekki setlur upp (Ingólfshöfðaviti). Enn- Th. Krabbe, voru á árinu 1915 settir upp 3 nýir fremur hafa nokkur sjómerki verið reist. vitar á Sleingrímsfirði; auk þess hefur 1 viti verið Steingrimsfjarðarvilarnir eru þessir: 3

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.