Handbók bænda - 01.01.1923, Page 33

Handbók bænda - 01.01.1923, Page 33
29 Meðgöngutimi. Hryssur................ 320—360 daga Kýr ................... 230—320 — Hreindýr .............. 215—225 — Geitur ................. ca. 154 — Ær........................ — 145 — Gyltur.................... — 116 — Tíkur..................... — 63 — Læöur .................... — 55 — Fóðurblöndun. I’aiS er mjög þýtiingarmikiB', að næringarefnin í fófírinu sjeu í hlutfalli viö efnaþörf líkamans. Þeg- ar búpeningi er gefið inni, þarf því a'ð taka tillit til þessa og blaiida fóðurtegundunum þannig, að hvorki sje of lítið eða of mikið af einstökum nær- ingarefnum i fóðrinu. Hvernig næringarefnal)lönd- unin er best handa húsdýrunum, fer eftir því, hvaða tegund (hjer er aðallega átt við sauðfje, liesta og kýr) um er að ræða, og á hvaða aldursskéiði þatt eru. Einnig (il hvers þau eru notuð; hvort heldur er alidýr, afurðadýr eða erfiðisdýr. T. d. þurfa kálf- ar og svin feiti — og kolvetnaríkt fóður. Mjólkur- kýr juirfa þar á móti eggjahvíturíkt fóður o. s. frv.

x

Handbók bænda

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Handbók bænda
https://timarit.is/publication/861

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.