Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1933, Page 19

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1933, Page 19
TÍMARIT V. F. í. 1933 67 Laugarvatnsskólinn. Borðstofa. (Esszimmcr). Laugarvatnsskólinn. Baðstofa (nemendaherbergi) i bustuni.(Schulerzimmer in einer Giebelspitze). Á fyrstu hæð eru 3 kennslustofur, sem þannig eru gerðar, að þær má sameina í einn stóran sal. Bak við kennslustofurnar er skólagangur, en til endanna íbúð skólastjóra öðrumegin, en kennaraíbúð binumegin. Á 2. bæð eru heimavislarherbergi. Á 3. bæð (efsti bluli bustanna) eru heimavistarherbergi (svokallað- ar baðslofur). Skólinn cr bitaður upp mcð hveravalni. I ca. 240 m f jarlægð frá skólanum eru slórir hverir, aðallega þrir. í 2 af bverunum eru setlir ofnar (radiatorar).

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.