Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1933, Blaðsíða 19

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1933, Blaðsíða 19
TÍMARIT V. F. í. 1933 67 Laugarvatnsskólinn. Borðstofa. (Esszimmcr). Laugarvatnsskólinn. Baðstofa (nemendaherbergi) i bustuni.(Schulerzimmer in einer Giebelspitze). Á fyrstu hæð eru 3 kennslustofur, sem þannig eru gerðar, að þær má sameina í einn stóran sal. Bak við kennslustofurnar er skólagangur, en til endanna íbúð skólastjóra öðrumegin, en kennaraíbúð binumegin. Á 2. bæð eru heimavislarherbergi. Á 3. bæð (efsti bluli bustanna) eru heimavistarherbergi (svokallað- ar baðslofur). Skólinn cr bitaður upp mcð hveravalni. I ca. 240 m f jarlægð frá skólanum eru slórir hverir, aðallega þrir. í 2 af bverunum eru setlir ofnar (radiatorar).

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.