Ljósmæðrablaðið

Volume

Ljósmæðrablaðið - 01.12.1986, Page 11

Ljósmæðrablaðið - 01.12.1986, Page 11
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 139 8) Lífefnafræðileg rannsókn við leit að efnaskiptasjúkdóm nauðsynleg vegna alvarlegs galla bundnum autosom litning eða víkjandi x litning. 9) Fyrra barn foreldra eða foreldrar með galla á miðtaugakerfi eða efnaskiptasjúkdóm. Eins ef AFP mælist óeðlilega hátt í blóði móður. Þess má geta að í Bretlandi eru 5% líkur á að galli á MTK endurtaki sig en 1 -2% líkur í USA. 10) Hræðsla móður. 11) Annað s. s. sjúkleg einkenni á meðgöng eða óeðlileg sónar- skoðun. Mynd 26. Styrkur AFP (alfafetoprótein) i blóði fósturs, legvatni og blóði nióður á meðgöngu.

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.