Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.12.1986, Blaðsíða 46

Ljósmæðrablaðið - 01.12.1986, Blaðsíða 46
174 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ Frábendingar um ómskoðanir á meðgöngu: Frábendingar eru engar ef mið er tekið af því að ekki hefur verið hægt til þessa að sýna fram á að ómun geti verið hættuleg fóstrinu. Ef undan er skilin skoðun við 18-19 vikur, sem mælt er með að allar konur fari í af öryggisástæðum, verða hitisvegar lceknisfrceðilegar ástœður að vera til staðar þegar ómskoðun er ráðlögð. Ósk konunnar sjálfrar um skoðun, t. d. til að fá að sjá fóstrið aftur eða vita kyn fósturs, er ekki gild ástceða fyrir skoðun. Hið sama á við um sjúkrahúsvist á meðgöngu, sam- dráttarverki eða t. d. kviðverki af ýmsu tagi. Mœðravernd fer ekki fram á ómdeildum, heldur er ómskoðunin öflugt hjálpartæki í mæðravernd, sem ekki má misnota. 27. október 1986. Reynir Tómas Geirsson Kvennadeild Landspítalans

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.