Ljósmæðrablaðið

Volume

Ljósmæðrablaðið - 01.12.1986, Page 46

Ljósmæðrablaðið - 01.12.1986, Page 46
174 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ Frábendingar um ómskoðanir á meðgöngu: Frábendingar eru engar ef mið er tekið af því að ekki hefur verið hægt til þessa að sýna fram á að ómun geti verið hættuleg fóstrinu. Ef undan er skilin skoðun við 18-19 vikur, sem mælt er með að allar konur fari í af öryggisástæðum, verða hitisvegar lceknisfrceðilegar ástœður að vera til staðar þegar ómskoðun er ráðlögð. Ósk konunnar sjálfrar um skoðun, t. d. til að fá að sjá fóstrið aftur eða vita kyn fósturs, er ekki gild ástceða fyrir skoðun. Hið sama á við um sjúkrahúsvist á meðgöngu, sam- dráttarverki eða t. d. kviðverki af ýmsu tagi. Mœðravernd fer ekki fram á ómdeildum, heldur er ómskoðunin öflugt hjálpartæki í mæðravernd, sem ekki má misnota. 27. október 1986. Reynir Tómas Geirsson Kvennadeild Landspítalans

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.