Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.12.1986, Síða 21

Ljósmæðrablaðið - 01.12.1986, Síða 21
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 149 korionvillusbiopsi, á 8.-10 viku. Sýnið er rannsakað og frumur ræktaðar. Niðurstaða liggur fyrir eftir 24 klst. Er þá hægt að framkvæma fóstureyðingu ef ástæða er til. Hvaða aðferð sem notuð er, til greiningar fósturgalla, leiðir hún óhjákvæmilega til vandasamra ákvarðanatöku um framhald meðgöngunnar eða fóstureyðingu. Siðræn, félagsfræðileg, sálræn og læknisfræðileg vandamál koma upp sem þarf að leysa með samvinnu sérfróðra aðila og viðkomandi foreldra. Reykjavík í maí 1985. Heimildir 1) Björo, K. og Molne, K.: Propedeutisk Obsterikk. Oslo: Universitetsforlaget, 1977. 2) Gunnarsson, Au., Snædal, G., o. fl.: Legvatnsrannsóknir til greiningar á fösturgöllum. Lb. 05. 1982. 3) Jenkins, J. B.: Human Genetics. California: The Benjamin / Cummings Co., 1983. 4) Langman, J.: Medical Embryology. Baltimore: Williams & Wilkins, 1981. 5) Myles, M. F.: Textbook for Midwives. Edinburgh: Churchill Livingstone, 1981. 6) Pritchard, J. Á., MacConald, P. C., Gant, N. F.: Williams Obstetrics. Connecticut: Appleton Century Crofts, 1985. 7) Sander, M.: Amniotic Fluid and its Clinical Significance. New York: Marcel Decker Inc., 1981. 8) Glósur: Fæðingarfræði: J. Þ. H., K. B., 1984-5. G. Jóh., 1980. Fósturfræði: G. B. G. Lífeðlisfræði: Þ. Ósk. TIL LEIGU grímubúningar ÁALLA ALDURSHÓPA Grímubúningaleigan SKONDIÐ Skólavörðustíg 28, Rvík, simi 621995

x

Ljósmæðrablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.