Ljósmæðrablaðið

Volume

Ljósmæðrablaðið - 01.12.1986, Page 47

Ljósmæðrablaðið - 01.12.1986, Page 47
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 175 Fræðsla og fóstureyðingar Á Islandi fcekkaði fæðingum meðal 19 ára og yngri á árunum 1976-1983 um 30% en fóstureyðingum fjölgaði jafnframt um 180%. Á öðrum Norðurlöndum fækkaði fæðingum um 30-50% en fóstureyðingum fækkaði milli 8-37%. Tíðni fóstureyðinga meðal 19 ára og yngri er nú svipuð og á öðrum Norðurlöndum. Fjöldi fæðinga og fóstureyðinga meðal kvenna 19 ára og yngri á Norðurlöndum 1976-1983. Fjöldi á 1000 konur 19 ára ogyngri Lifandi fœdd börn Fóstureyðingar 1976-80 39,8 1976-80 1983 1984 ísland 56,9 39,8 5,8 15,1 16,3 Danmörk 20,1 10,6 24,1 17,6 17,4 Finnland 22,0 15,7 19,7 17,1 Noregur 29,9 19,7 24,2 20,8 Svíþjóð 19,8 11,7 24,5 17,9 Heimild: Health Statistics in the Nordic contries 1981, Nordisk Statistisk Ársbok, 1984, Landlæknisembættiö 1986. Fjöldi fæðinga og fóstureyðinga á 100 konur 15-19 ára 1979 1. Bandaríkin............. 10,0 2. ísland ................. 6,3 3. Noregur ................ 5,1 4. Bretland................ 5,0 5. Danmörk ................ 4,0 6. Finnland ............... 3,9 7. Svíþjóð................. 3,9 Ljóst má vera að flestum nágrannaþjóðum hefur tekist að draga úr fóstureyðingum og jafnframt fæðingum meðal ungra stúlkna. Reynandi er að fara svipaða leið og nágrannar vorir í þessu efni. Þá verður að stórefla fræðslu um þessi mál og auð- velda aðgengi að getnaðarvörnum. Fram að þessu hefur land-

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.