Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.12.1986, Blaðsíða 49

Ljósmæðrablaðið - 01.12.1986, Blaðsíða 49
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 177 Úrskurður Kjaranefndar Árið 1986, mánudaginn 13. október, kom Kjaranefnd saman að Rauðarárstíg 25 í Reykjavik. Á fundinum voru Benedikt Blöndal, Jón Finnsson, Ólafur Nilsson, Jón G. Tómasson og Ingi Kristjánsson. Fyrir var tekið: Kjaranefndarmálið nr. 3/1986: Ljósmæðrafélag íslands gegn fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs og kveðinn upp í því svofelldur úrskurður: 1 1.1 Röðun í launaflokka. Röðun starfsheita í launaflokka verði sem hér segir á samningstímabilinu: Frá Frá 1. febrúar 1. júlí 1986 1986 Heilsugæsluljósmóðir 65 66 Ljósmóðir á fæðingardeild 65 66 Ljósmóðir á Kristneshæli 65 66 Ljósmóðir, sem skipuð er í hérað skv. ljósmæðralögum 65 66 Ljósmóðir með hjúkrunarpróf 66 67 Ljósmæðrakennari 66 67 Aðstoðardeildarstjóri á sængurkvennagangi 67 68 Deildarljósmóðir á fæðingargangi 67 68

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.