Freyr - 01.01.1923, Side 9
FREYR
3
sinni er í i. hefti Búnaðarritsins þ. á. —
Freyr telur sér þó skylt aS víkja að því
nokkrum or'Sum til skýringar — enda mun
hann sjá um a'S lesendur hans geti fylgt
öllum gangi þessa máls.
—Undanfarin ár hafa túnbætur og tún-
aukar á landinu numið aS meSaltali ióS
ha. — eitt hundraS sextíu og átta hekt-
urum — þangað til þúfnabaninn kom i
hitteöfyrra og tætti nærri helming hekt-
ara á viS allar aörar jarSabætur á land-
inu. En túnbætur sveitanna hafa meS öSr-
um orSum veriS svo litlar, aS s 1 é 11 u-
umferSir y f ‘i r þ a u t ú n s e m
e r u, t æ k i 1 a n g t f r a m y f i r á r i S
2 0 0 0. Engum dylst, sem um þaS hugs-
ar, aS túnbæturnar þurfa að m a r g f a 1 d-
a s t.
Og þaS þýSir ekki aS eins aS vita um
þörfina — úr henni þarf aS bæta — hvaS
sem þaS kostar.
Okkur, sem aS þessu frumvarp'i höfum
unniS, er þaS æriS ljóst, aS margt gæti
þar veriS ákjósanlegra, en frumvarpiS alt
er samiS meS þaS fyrir augum, aS finna
færustu le'iSina til sem skjótastra umskifta
í ræktuninni.
Ákjósanlegast væri t. d., aS í landinu
væri öflug lánsstofnun, sem gæti lánaS
bændum fé meS löngum afborgunum og
lágum vöxtum, sem jarSrækt okkar og
búskapur gæti boriS. En á meSan ekki
er því láni aS fagna — meSan landbún-
aSur vor á viS svo þröngan kost aS búa,
aS hann verSur aS knékrjúpa fyrir hvaSa
lánveitingu sem er -— en verSur þó aS
keppa viS framleiSslu nágrannanna, sem
hafa getaS velt sér i lánsféi til jarSræktar
um tugi ára — er svo til ætlast, aS opinber
styrkur sé veittur fyrir jarSræktarstörf-
in — og sá styrkur sé svo ríflegur og
honum sé þannig fyrir komiS, aS þeir
kraftar, sem nú liggja víSa, einkum í
mildari sveitum landsins — undir felhellu
iSjuleysisins, eSa slitna viS áratog eftir
ugga úr sjó — þeim verSi variS til jarSa-
bóta meSan fært er.
Og takfst þetta í bili, þá lærist þeim
og sem búskap stunda, aS jarSabæturnar
eru lífæS búskaparins — aS bjargræSis-
tími landbúnaSarins er ekki heyskapar-
timinn, heldur sá tími', sem hægt er aS
vinna aS jarSabótum fyrir og eftir sláttinn.
AS slátturinn sé bjargræðistíminn á heima
þar sem rányrkjan er einvöld — jarS-
rækt ekki til. í raun og veru jafn réttmætt
aS telja þaS atvinnu manns aS eta.
MeS lögum þessum kæmust ræktunar-
mál vor á ákveSnari rekspöl en veriS
hefir, og liggur þaS i augum uppi, eftir
'illu efni frumvarpsins, aS störfin viS
stjórn og eftirlit þeirra jykust aS miklum
mun.
FrumvarpiS gerir ráS fyrir, eins og
sjálfsagt er, aS æSstu stjórn allra rækt-
unarmála hafi atvinnumálaráSaneytiS. En
til þess þaS geti tekiS allan þann aragrúa
af málefnum aS sér, er fylgir framkvæmd
laganna, þá er nauSsynlegt, aS þaS hafi i
3inni þjónustu þá „fagþekkingu", sem völ
er á. KomiS gæti þá til mála, aS aukiS
yrSi viS starfskrafta undir stjórn ráSa-
neytisins — en oss þykir hitt heppilegra,
aS BúnaSarfélag íslands hafi hönd í bagga
meS framkvæmdum og eftirlit — og er svo
til ætlast, aS núverandi starfskraftar verSi
aS nægja; svo framkvæmd laganna, hvaS
snertir stjórn og eftirlit, kosti þaS opin-
bera engan útgjaldaauka.
Þá gerir frv. þetta ráS fyrir breyting-
um á fyrirkomulagi jarSabótamælinganna;
aS Búnfél. ísl. útnefni menn í hreppun-
um, sem annist um mælingarnar, og eftir-
litiS meS því, aS fyrirmælum um frágang
jarSabótanna sé hlýtt. Þegar um eins mik-
inn fjárstyrk sem hér er aS ræSa, þá er