Freyr - 01.01.1923, Page 12
6
FREYR
*
Bæíiefni.
Allir vita, aS hver skepna þarf yiss
næringarefni til aS viShalda lífinu. Þessi
næringarefni hafa veriS talin kolvetni,
fitu- og eggjahvítuefni og auk þess vatn
og sölt. Ekki geta þessi efni, nema að
litlu leyti, og undir vissum skilyrSum kom-
iö hvert í annars stað, líkaminn þarf þau
því öll og í vissum hlutföllum, sem þó
breytist eftir aldri og notkun skepnunnar.
FóSriö hefir veriS taliS því næringar-
meira, því meira sem var í því af þess-
um efnum í meltanlegu ástandi, og eftir
meltanlegu magni þessara efna í fóSrinu,
hefir fóöurtegundunum veriS jafnaS sam-
an, og þær lagöar í fóSureiningar. Þetta
er þá líka gert enn, en nú vita menn þó
me'ira en áSur; nú vitum viS aS enn einn
hópur næringarefna þarf aS vera í fóSr-
'inu, til þess aS skepnan þrífist af því, en
þaS eru hin svo kölluSu „bætiefni" eSa
„vitaminur".
Þessi efni hafa veriS litt þekt, og eru
þaö enn, en þó veit maöur nú, aS þau
fjörga og lífga líkamann og skepnan get-
ur dáiS úr hungri, þótt hún hafi nóg af
hinum efnunum, ef hana í lengr'i tíma
vantar bætiefnin.
Af bætiefnunum er mjög lítiS í fóöur-
tegundunum og verSur magn þeirra aldrei
taliS i prósentum. En áhrif þeirra eru eins
mikil fyrir því. Allar rannsóknir á þeim
eru erfiSar, og stutt komnar ennþá, en
þó vitum viS nú, aö til eru þrír flokkar
bætiefna, og hafa þeir veriS kallaSir A, B
og C bætiefnin.
Vitneskja manna á bætiefnunum getur
skýrt eitt og annaS sem okkur hér á landi
hefir veriö huliS áöur. Þann'ig vita allir
hve misjafnir dómar manna eru um lýsið.
Einn telur þaS vera þaS mesta fyrirtaks-
fóSur, sem hann hafi fengið, en annar
hefir ekki séö aS þaö hafi neitt gott i
för meS sér, og ætlar ekki að fá sér þaS
aftur. Nú er lýsi nærri hrein feiti og nær-
ingargildiS því altaf eins. Misjöfnu dóm-
arnir því ráSgáta, því altaf átti næringin
aS vera eins. En þegar bætiefnin eru telc-
in meS í reikninginn veröur þetta auö-
skiliS. Bætiefnin þola ekki hita, þau eyöi-
leggjast viS suSuhita á io—15 mínútum.
í gufubræddu lýsi eru þess vegna engin
bætiefni. ÞaS hefir því einungis gildi sem
næringarefni hvaS feitimagniS snertir. En
sjálfrunna lýsiö hefir allra fóöurefna mest
af bætiefnum, og þá fjörgar þaS og lífgar
svo mikiö, svo öll skepnan verSur sem
önnur.
Þetta er vel þekt á börnunum. Þegar
þau, af vöntun á bætiefnum eru oröin
skinin, dauf og kirtlaveik, bætir sjálf-
runna þorskalýsiS þeim á skömmum tíma,
gefur þeim roöann, fjöriö, lystina, og alt
er þetta bætiefnunum aö þakka, en ekki
sjálfri næringunni í því.
Af þessu ætti mönnum aS vera þaS ljóst,
aS þaS þýSir lítiS aS kaupa gufubrætt lýsi
eöa grút til aö bæta skepnunum vöntun
bætiefna. Til þess þarf þorskaljfur eöa
sjálfrunniS þorskalýsi. Selslýsi er verra;
í því er minna af bætiefnunum.
Síldin fær líka misjafna dóma. Af sum-
um er henni hælt, öSrum niöraS. í henni
er töluvert af bætiefnum, en misjafnt eftir
meöferSinni og geymslunni. Slái í hana,
þráni hún eSa morkni áSur en hún er
söltuS, minka og tapast bætiefnin. En sé
hún söltuS ný, og notuS bráSlega á eftir
haldast þau í henni, og koma þá skepn-
unum aö notum. Þetta er sálfsagt ein or-
sökin til Jiess, hve misjafnir dómarnir eru,
um fóöurgildi síldarinnar.
í grasinu á jörSinni er mikiS af bæti-
efnum og sérstaklega nýgræöingnum á