Freyr - 01.01.1923, Síða 17
FREYR
íx
sjálfsagt misjöfn, bæSi aS mergS og máli,
og fer það eftir fjörtjóni og lífsskilyrð-
um (svo sem æti), reynslan sker úr hvort-
tveggju og verður því dýrmætur leiðar-
vísir. VerSiS á seitSunum frá klakstöSinni
í Garði voriS 1922 var kr. 7 á hvert þús-
und seiSa.
ÁriS 1922 var sett á stofn laxaklak a‘S
Laxamýri, er í húsi því, sem þar var bygt,
rúm fyrir 280,000 laxahrogn, og á síöasta
hausti voru í þaS lögS 150 þús. laxahrogn
og 8,000 silungahrogn. Ennfremur var á
sama ári reist klakhús aS Haga í Aöaldai
fyrir 80,000 silungahrogn. Nokkur hluti
af þeim hrognum, sem þar voru lögS, var
fluttur ofan frá Mývatni.
Sá silungur, sem nefndur hefir veriö
hér aö framan, er bleikja (fjalla-urriöi)“.
Ennfremur skal þess getið, aö kostn-
aöur við aö gera tilraun með klak í litl-
um stíl er svo hverfandi, aS ekki er orS
á gerandi — og gefur Gísli fúslega allar
nauðsynlegar leiSbeiningar þeim mönnum,
er kynnu aS æskja þess. Mætti senda slík-
ar málaleitanir hvort heldur sem vill til
Bún.fél. ísl. eöa beint til Gísla, og er hann
helst aS hitta á Grænavatni í Mývaíns-
sveit.
Eftir reynslunni síðastl. ár, má reikna
veiSiskaparaukann í Mývatni um 70 þús.
silunga árlega. Sé silungurinn reiknaöur
1 pd. að meöaltali, og pundiö á eina 15
aura, veröur búsílag þeirra Mývetninga
þó um 10 þús. kr. árlega. Og þá ber að
athuga, hve fyrirhöfnin er lítið meiri viö
veiöina þó aflinn sé þetta ríflegri.
Eyðiiig arfans.
„Getur þú ekki útvegað rnér áburö, sem
er góöur handa kartöflum, en sem arfinn
sprettur ekki af?“
Spurningu þessa lagði gamall bóndi fyr-
ir mig í haust, og eg varð að segja hon-
um aS þennan áburS gæti eg ekki útveg-
aö. Eni spurning þessi sýnir glöggt hvernig
ástandið er víSa; arfinn ætlar alt að drepa
og garöéigendur ráSa ekkert ,við hann.
Gamla aöferðin, aS reita arfann meö hönd-
unum, er svo seinleg, aö ómögulegt er að
komast yfir verkiS. Og alt of dýr. Arf-
inn orsakar árlega svo gífurlegt tjón, aö
fáir munu gera sér gre'in fyrir, um hve
háar upphæöir hér er aS ræöa. Er því
mikið undir því komiö aö taka upp aSra
og betri aðferS til þess aö eyða illgresinu.
Og lausnin er, aS vinna á því meS hand-
verkfærum; séu þau rétt notuS er hægö-
arleikur aö halda görSunum hreinum með
þeim. Arfasköfur af bestu og nýjustu gerö
eiga aö vera til á hverju heimili, þar sem
garöyrkja er stunduS, og þær eru svo ódýr-
ar, aS hver sem á þeim þarf aS halda
getur eignast þær. Þær kosta einar 3 kr.
og 50 aura.
Arfasköfurnar geta menn pantaö hjá
verslun Jóns Zoega, Bankastræti 12, Rvík
og verSa þær þá sendar meS fyrstu ferð.
Aöalatriöiö viö hirSingu garðanna er,
aö vinna á arfanum nógu snemma, drepa
hann áöur en hann getur gert skaða.
Skafa arfann í sólskini, skafa grunt, því
þá þornar efsta lag moldarinnar og arf-
inn skrælnar og veröur aö engu. En til
þess aS hægt sé aö hafa full not af verk-
færunum, veröur aö vera svo skipulega
sett í garöinn aS hægt sé aö korna þeirn
aö alstaöar; á milli raðanna og milli
plantnanna í rööunum. Þá þarf ekki aS
taka meö höndunum nema þann arfa sem
er næst plöntunum. Þaö er einnig plönt-
unum fyrir bestu að hver þeirra hafi sitt
ákveSna pláss. Stendur þaö oft mjög fyrir
þrifurn plantnanna í görðum hérlendis hve
óskipulega er í þá sett og víöa altof þétt.
Viö verSum aö taka upp handverkfæri
viS eyöing arfans, meS þeim er hægöar-
leikur aö vinna á honum. Þaö er létt verk
á þann hátt og má láta börn og liðlétt-
inga vinna þaö. Þaö er mörgum sinnum
fljótara en meö gömlu aöferöinni. Og
maður gengur uppréttur viö verk sitt svo
ekki er aö óttast bakverkinn.
Takist mönnum aö vinna á arfanum