Freyr - 01.01.1923, Qupperneq 18
12
FRE YR
með þessu móti, þá þarf ekki aS hræðast
að arfinn éinn hagnýti sér hin verSmætu
efni áburðarins. Og taki menn upp nýju
aSferðina, ])á losnar maSur viS ljóta sjón,
sem enn má sjá víSa hér: kvenfólk skríS-
andi í pokum, i hellirigningu, efti.r djúp-
um götum i illa hirtum görSum.
Ragnar Ásgeirsson.
Spírun kartöfluútsæðss.
Þessu þýSingarmikla atriSi kartöflu-
ræktar er mjög oft ábótavant hér á landi
og er þó óvíSa í löndum þar sem kartöflur
eru ræktaSar, meiri nauSsyn aS láta út-
sæSiS spíra en einmitt á íslandi. Vaxtar-
tími kartaflanna er hér svo stuttur, aS
sökum þess nær kartaflan ekki fullum
þroska. En meS því aS láta útsæSiS spíra,
þá lengir maSur beinlínis vjaxttartþna
kartaflanna um spírunartímann. Fáum
þar af leiSandi ekki e'inungis stærri kar-
töflur heldur einnig þroskaSri kar-
töflur. Sökum þess aS kartöflurnar ná ekki
fullum þroska hér, eru ísl. kartöflur ekki
eins næringarauSugar og útlendar kartöfl-
ur. MeS því aS láta kartöfluútsæSfS spíra
veitum viS kartöflunum betri möguleika
til þess aS lifa og þroskast.
En ekki er nóg aS láta útsæSiS spíra —
þaS þarf aS vera mátulega spíraS. Spír-
urnar eiga aS vera stuttar, grænar
°g g i 1 d a r. Þess vegna þarf útsæS'iS aS
spíra í b j ö r t u húsi. Þá verSa spírurnar
þróttmiklar og þola þá betur þau viS-
brigSi, sem þaS er, aS koma út úr heitu
húsi og í kalda mold. ÚtsæSiS ætti altaf
aS láta spíra í grunnum kössum, sem eru
ekki stærri en þaS, aS hæglega megi flytja
þá úr húsinu í garSinn og setja beint úr
þeim. Komast á þann hátt hjá óþarfa
flutningi á útsæSinu úr einu íláti í annaS
og þar af leiSandi skemdum á spírum. Ekki
má hafa rneira en 2—3 lög af kartöflum
í hverjum kassa. Og athuga aS augun á
kartöflunum snúi upp. Spírurnar eru mátu-
legar þegar þær eru um 3 cm. á lengd.
Tilraunir hafa sannaS:
að s p í r a 8 útsæSi gefur meiri upp-
skeru en óspíraS,
að kartöflurnar verSa stærri og
betur þroskaSar, og aS vaxtarmunurinn
verSur sérstaklega mikill í köldum árum
— alt aS helmingi meiri.
Ættu þessar staSreyndir aS hvetja þá
sem viS kartöflurækt fást, til þess aS láta
útsæSiS spíra, 0g láta þaS spíra vel.
Ragnar Ásgeirsson.
Verð á landbúnaðarafurðum.
KomiS hefir t'il orSa, aS Freyr flytti sem
oftast eitthvaS um verSlag á vörum er
bændur varSa, og einkum þá verS á inn-
lendri vöru hér í Reykjavík, til leiSbein-
ingar fyrir þá er kynnu aS hugsa til þess
aS koma framleiSslu sinni hingaS.
AllmikiS af útlendri landbúnaSarvöru
er selt hér árlega til neytslu í bænum, svo
ekki er nema sjálfsagt aS bændur fái sem
besta hugmynd um verSlag þeirrar vöru
sem þeir hafa aS keppa viS.
Nú í byrjuninni getur Freyr þó ekki
birt verhlag á vörum nema „meS tak-
markaSri ábyrgS“, eins og komist er aS
orS'i, meSan ekki er fullreynt hve djúpt
þarf aS grafa í viSskifti bæjarins til þess
aS mismunur allur, sem vera kann á verS-
inu, komi til greina. En ef bændur eSa
verslunarmenn, sem betur kunna að v'ita,
vildu gera blaSinu þann greiSa aS gera
því aSvart, væri því tekiS meS mestu
þökkum.
Um sölu á landbúnaSarafurSum yfirleitt
hér í Rvík — hvernig henni yrSi hagan-
legast fyrir komiS — verSur tekiS til at-
hugunar hér í blaSinu síSar meir.
Útsöluverð í Rvík á landbúnaðarafurðum
8. mars 1923.
Kr.
Pinklasmiör elclra...........kg. 4,60
- nýtt.....................— 5.00
Riómabússmiör danskt .... — 6,80
Skyr...........................— 1,00