Freyr

Volume

Freyr - 01.01.1923, Page 24

Freyr - 01.01.1923, Page 24
FRE YR Líftryggingarfél. „Andvaka” h.f. Kristjaníu, Noregi. Is landsdei Idin. Löggilt af Stjórnarráði íslands i desember 1919. Ábyrgðarskjölin á íslensku. Yarnarþing í Reykjayík. Iðgjöldín lögð inn í Landsbankann og sparisjóði, j)ar sem tryggingar eru keyptar. „Andvaka“ veitir mjög hagkvæmar barnatryggingar* og allskonar líftryggingar. Félagið er mjög vel stætt efnalega, ábyggilegt og áreiðanlegt í alla staði. Viðskifti hagkvæm, hrein og refjalaus. A. V. Líftryggingar eru fræðslumál, en ekki hrossakaup. Leitaðu þér fræðslu! Líftrygging er sparisjóður. En sparisjóður er engin líftrygging! Gefðu barni þínu líftryggingu til ákvæðisaldurs, þá á það fasteign til fullorðinsáranna. Helgfi Valtýsson, forstjóri Islandsdeildar. Pósthólf: 533, Reykjavík. Sími: 1250. Heima: Cfrundarstíg 15. A.Y. Þeir sem panta tryggingar skriflega, sendi forstjóra umsókn og láti getið aldurs síns. Vid ermn einkaumhoðsmenu á íslandi fyrir Det danske Gödnings-kompagni. Meö e.s. „Gullfoss” í april táum viö birgðir aí: -= Superfosíati, Kaliáburdi og* Ghilisalpétri. =— Við muuum eiunig hafa tyrirliggjandi uokkur tonu af Noreg's-salpétri. Gjörið svo vel að senda pantanir yðar tímanlega.

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.