Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1991, Síða 8

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1991, Síða 8
ingarlækni og ennfremur frönsku fæðinguna hjá dr. Leouboyer sem mætti mikilli andstöðu í upphafi en ljósmæður hafa tileinkað sér ýmsa þætti hennar. Hulda hefur ritað greinar í fjölmörg tímarit og haldið fræðslufundi hjá félög- um og stofnunum og verið á þingum Sambands Norrænna ljósmæðra 1965—1968 og 1974—1977, í stjórn sambandsins 1977—1983. Fulltrúi LMFÍ á alþjóðaþingi ljósmæðra 1972 í Washington og 1978 Tel Aviv. Fulltrúi félagsins hjá BSRB 1962 og hjá S.H.S. 1969-1990. Hulda hefur rekið verslun frá árinu 1966 þar sem hún hefur lagt áherslu á heilsuvörur fyrir mæður og börn. Einn- ig hefur allt sem snýr að líkamsrækt og heilbrigði, vakið áhuga hennar, hún starfaði mikið í Náttúrulækningarfélagi íslands og var formaður Náttúrulækn- ingafélags Reykjavíkur frá 1974— 1978. Stofnfélagi ferðaklúbbsins Föru- nautur í Reykjavík 1965. Hefur starfað í samtökunum lífsvon, stofnuð 1985. Þessi samtök berjast gegn fóstureyðingum og hefur Hulda verið formaður þar til nú í vor. Sat á alþingi fyrir Borgaraflokkinn haustið 1990, meðal annars vann hún að frumvarpi um breytingar á núver- andi löggjöf um fóstureyðingar. Hulda á eina dóttur, Söndru Mar Huldudóttur fædda 08.05. 1976. Rannveig Pálsdóttir, Ása Halldórsdóttir, Esther Sigurðardóttir, Hjördís Sigursteinsdóttir, Helga Birgisdóttir. I—IÓSMÆÐRABLAÐIÐ 6

x

Ljósmæðrablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.