Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.12.1991, Síða 44

Ljósmæðrablaðið - 01.12.1991, Síða 44
ELANCYL KREM FYRIR SLIT HVAÐ ER SLIT? Slit á húö kemur oftast fram sem bleikar eða rauðleitar rákir á yfirborði húðarinnar. Algengast er að sjá þessar rákir á maga en einnig eru þœr algengar á mjöðmum, efst á lærum og á brjóstum. Húðslit getur myndast vegna of mikillar strekkingar á húð t.d. við meðgöngu, við of mikla þyngdaraukningu eða of hraöa grenningu. Framleiðsla vissra tegunda hormóna á meðgöngutimanum og á kynþroskaskeiðinu getur einnig orsakaö slit. Eftir margra ára rannsóknir hóf ELANCYL tilraunastöðin framleiöslu ELANCYL SLITKREMSINS. Þetta krem inni- heldur fjölda virkra efna sem bæöi fyrirbyggir myndun slits og i mörgum tilfellum dregur úr þvi sliti sem er til staöar. NOTKUN ELANCYL SLITKREMIÐ er borið á umrædd svæði tvisvar á dag með hringlaga hreyfingum þar til kremið hverfur inn i húðina. Þetta á við hvort sem um er að ræða fyrir- byggjandi ráðstafanirt.d. á meögöngutímanum eða þegar slit er þegar til staöar. Tilvalið er að nota kremið á meðan á meðgöngu stendur. Það má lika nota það eftir barnsburð og þá einnig á með- an konan hefur barniö á brjósti. ÁRANGUR ELANCYL SLITKREMIÐ hefur svokallaöan P.P. gaeöa- stimpil I Frakklandi sem einungis franska heilbrigðisráðu- neytið getur veitt. Stimpil þennan fá aðeins þær vörur sem hafa uppfyllt ströngustu kröfur og staöist margþættar próf- anir. Rannsóknir þær sem ráðuneytið lót gera hafa meðal annars sýnt að 92% þeirra kvenna sem notuðu ELANCYL SLITKREMIÐ frá þriðja mánuði meðgöngu til fæðingat komust alveg hjá þvi að slitna. Eins sýndu rannsóknir á eldra sliti fram á bætt ástand húðarinnar eftir eins mánað- ar notkun slitkremsins. Slitllnurnar voru minna áberandi og bleikur litur þeirra daufari.

x

Ljósmæðrablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.