Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.10.1995, Síða 27

Ljósmæðrablaðið - 01.10.1995, Síða 27
Ljósmóðurfræði I 3 einingar. Heilsugæsla á meðgöngu 3 einingar. Umönnun sængurkvenna og nýbura 4 einingar. Ljósmæðurfræði II 3 einingar. Samtals 16 einingar. Haustmisseri 1996 Ljósmóðurfræði III Heilbrigði kvenna og fjölskyldunnar Samtals 5 einingar. 3 einingar. 8 einingar. 2. SEINNI HLUTA Klínísk starfsþjálfun á heilbrigðistofnunum 12 mánuðir. Inntökuskilyrði Inntökuskilyrði í ljósmóðurnám er viðurkennt próf í hjúkrunarfræði í því landi sem það er stundað og hjúkrunarleyfi frá heilbrigðis- og ttyggingamálaráðuneyti. Ljósmóður- nám felur í sér vísindalega starfs- þjálfun sem lýkur með prófi, sem tryggir starfsréttindi eftir að sótt hefur verið um ljósmæðraleyfi til heil- hrigðis- og tryggingamálaráðuneytis. ljösmæðrablaðið Nauðsynlegur undirbúningur Hjúkrunarfræðingar sem ekki hafa lokið BS prófi í hjúkrunarfræði þurfa að ljúka fornámi samtals 16 einingum, áður en sótt er um nám í ljósmóðurfræði. Fornámið saman- stendur af námskeiðum sem kennd eru í námsbraut í hjúkrunarfræði við Háskóla Islands. Þessi undirbúningur er nauðsynlegur til að kröfur sem gerðar eru til náms á háskólastigi séu uppfylltar. Ennfremur til að námsskrá ljósmóðurnáms á Islandi sé í samræmi við alþjóðlega staðla samkvæmt tilskipunum Evrópusambandsins. Fornámið verður fyrst í boði skólaárið 1996-1997. Námsgreinar í fornámi Ijósmóðurfræða Lífeðlisfræði I Lífeðlisfræði II Fósturfræði Tölfræði Aðferðafræði Heinrspekileg forspjallsvísindi samtals: 3 einingar. 3 einingar. 3 einingar. 2 einingar. 2 einingar. 3 einingar. 16 einingar. NÁM í LJÓSMÓÐURFRÆÐI í HÁSKÓLA Að sjálfsögðu má búast við ýmsum breytingum á námi ljósmæðra þegar námið flyst í Háskóla íslands. í skýrslu Þróunarnefndar Háskóla Islands (1994) kemur fram að skil- greining á hlutverki Háskólans í 25

x

Ljósmæðrablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.