Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.05.1998, Blaðsíða 3

Ljósmæðrablaðið - 15.05.1998, Blaðsíða 3
> Ljósirweði'afélag Istands Stofnað Skrifstofa: Helga Einarsdóttir Gróa Margrét Jónsdóttir Grettisgata 89 Lilja Jónsdóttir Fulltrúar á NJF: 105 Reykjavík Helga Bjarnadóttir Formaður LMFÍ Sími: 561 7399 Kjaranefnd: Hildur Kristjánsdóttir Fax: 562 9106 Guðrún Guðbjörnsdóttir Minningasjóður LMFÍ: Skrifstofan er opin mánudaga Gróa Margrét Jónsdóttir Dýrfinna Sigurjónsdóttir kl. 13:30-17:00 Sumarlína Pétursdóttir Lilja Einarsdóttir fimmtudaga Hildur Sigurðardóttir Kristín Viktorsdóttir kl. 13:30- 16:00 Sigurlinn Sváfnisdóttir Fulltrúar í stjórn Starfs- Stjórn: Kjörnefnd: menntunarsjóðs LMFÍ: Formaður: Elín Hjartardóttir Sigurborg Kristinsdóttir Astþóra Kristinsdóttir Hanna Antoníusdóttir Ólafía Guðmundsdóttir Kambasel 16 Rannveig Matthíasdóttir Stjórn Rannsóknasjóðs LMFÍ: 109 Reykjavík Orlofsnefnd: Ólöf Ásta Ólafsdóttir Sími: 557 4807 Elín Hjartardóttir Hildur Kristjánsdóttir Varaformaður: Solveig Jóhannsdóttir Jónína Arnardóttir Hildur Kristjánsdóttir Uppstillinganefnd: Siðanefnd: Ritari: Rósa G. Bragadóttir Hildur Kristjánsdóttir Rósa G. Bragadóttir Rannveig Matthíasdóttir Ragnheiður Sigurðardóttir Vararitari: Kristín Rut Haraldsdóttir Áslaug Hauksdóttir Guðrún Eggertsdóttir Fulltrúar á þing heilbrigðisstétta: Vísindasjóður: Gjaldkeri: Svanborg Egilsdóttir Formaður LMFÍ Kristín Sigurðardóttir Steinunn Thorsteinsson Gjaldkeri LMFÍ Varagjaldkeri: Matthea G. Ólafsdóttir Guðrún Björg Sigurbjörnsd. Olafía Guðmundsdóttir Halla Halldórsdóttir Lilja Jónsdóttir Meðstjórnandi: Kristín Viktorsdóttir Hildur Sigurðardóttir Guðrún Guðbjörnsdóttir Fulltrúar á þing B.S.R.B.: Námsmatsnefnd: Fræðslu- og endurmenntunarnefnd: Formaður LMFÍ Rósa Þorsteinsdóttir Jóhanna Hauksdóttir Guðrún Guðbjörnsdóttir Fréttir frá stjóm ÍJFÍFÍ Ljósmæðrafélag íslands hyggst gera nýjan lista um þær ljósmæður sem vilja taka að sér heima- þjónustu. Þessi listi verður síðan sendur út til heilsugæslustöðvanna þannig að þær geti afhent hann þeim konum sem að hafa hug á þessari þjónustu og þær þá jafnvel valið sér ljósmóður fyrirfram til að sinna sér í sængurlegunni. Þær ljósmæður sem vilja vera á þessum lista láti vita á skrifstofu LMFÍ sem allra fyrst. Skrfstofan er °pin á mánudögum kl. 13-17 og á fimmtudögum frá kl. 13.30-16. Einnig er hægt að skilja eftir skilaboð á símsvara félagsins. * * * * Uppstillinganefnd auglýsir lausar stöður í hinar ýmsu nefndir félags- ins, t.d. kjaranefnd. Nýtt kjörtíma- bil hefst hjá formanni og ritara stjórnar. Þeir gefa kost á sér áfram. Vinsamlega hafið samband við upp- stillinganefnd ef áhugi er á nefndar- störfum eða til að koma með tillög- ur. í uppstillinganefnd eru: Rannveig Matthíasdóttir Sími: 554 3923 / vs. 560 1106 Kristín Rut Haraldsdóttir Sími: 564 1010/vs. 560 1158 Rósa Bragadóttir Sími: 557 1421 /vs. 560 1106 rji rjfr rjr Ljósmæðrafélagið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr vísinda- sjóð. Upplýsingar eru veittar á skrif- stofu LMFÍ. Ljósmæðrafélagið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr rannsókna- sjóð. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu LMFÍ. ❖ ❖ ❖ * Undanfarið hefur stjórn LMFÍ unnið að því að ljósmæður sem áhuga hafa á að fara í hjúkrunar- nám komist inn í Háskóla íslands án þess að hafa stúdentspróf - þ.e. að ljósmæðraprófið þeirra dugi sem inngönguskilyrði. Nú hefur loks borist svar og er bréfið birt á bls. 6. Kveðja, stjóm LMFÍ ljósmæðrablaðið 3

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.