Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.05.1998, Blaðsíða 19

Ljósmæðrablaðið - 15.05.1998, Blaðsíða 19
Milta 6 punktur- inn Sp.6 Sanyinji- aðsettur 3 H'jnd 30 þumalfi ngurs- breiddum fyrir ofan ökklabein á innanverðum fæti undir brún sköflungsins (sjá mynd 30). Þegar buið er að staðsetja punktinn er þrýst á með þumal- fingrum á báða fætur samtímis. Konan verður þess örugglega vör ef staðsetning punktsins er rétt. Þrýst er á þessa punkta í 10 sek. og síðan losað um, þetta má end- urtaka nokkrum sinnum. Utanfótar Viðbragðs- punktar fyrir leg °g eggjastokka eru fyrir neðan ökklabeinið á miðjum hælum beggja vegna (sjá mynd 31). Á þá er þrýst á báða fætur samtímis, notið þumalfingur og löngutöng. Haldið í 10 sek. og losið þá um. Endur- takið í allt að þrisvar sinnum. Innanfótar K'Jnd 31 í lófunum eru einnig þrýsti- punktar sem auðveldlega er hægt að örva á meðan á fæðingu stend- ur. Þessir punkt- ar eru sagðir örva sótt og lina sársauka. þegar örva á þessa punkta þarf konan að hafa "Mynd 32 sterka greiðu eða kamb í hvorum lófa og síðan kreista þær meðan á hríð stendur. Þannig þrýsta tennur greiðunnar í lófann og um leið örvast þessir punktar (sjá mynd 32). Föst fýlgja. Ef séð er fram á að fylgjan losnar ekki fljótlega eftir fæðing- una er hægt að nudda hælpunkt- inn. Hann er staðsettur einni þumalfingursbreidd fyrir ofan miðjan hæl á innanverðum fæti. Aukinn árangur næst ef konan er hvött til að nota brjóstanudd eða láta barnið sjúga á meðan á með- ferð stendur. Bleeðingar eflir bamsburð. Þegar óeðlileg blæðing verður eftir fæðingu vegna lélegs sam- dráttar í leginu er að sjálfsögðu hægt að örva þá punkta sem að framan greinir til að fá aukinn samdrátt í legið (sjá hér að ofan um hríðarörvun og fasta fylgju). Eg leet fljóta með tóeer uppskriftir af fceðingarolíum: Uppskrift 1 100 ml. grunnolía 5 droparlavender 5 dropar mandarin 5 dropar sandalwood Uppskrift 2 100 ml. grunnolía 5 droparlavender 5 dropar sandalwood 5 dropar fennel Við g'ýllinóeð er galdraolía, árangurinn er ótrúlegur: 30 ml. grunnolía 3 dropar cypress 2 dropar lemon 2 dropar sandalwood Þessu er blandað saman og helst geymt í kæli. Olían er svo sett í grisju og lögð á gyllinæðina. Ef einhverjar spurningar vakna um nudd og olíunotkun megið þið gjarnan skrifa blaðinu og ég mun svara þeim spurningum sem koma. Kær kveðja, Anna Eðvaldsdóttir Deemisaga. Frh af bls. 17. vernda naflastrenginn frá klemmu. Stundum hefur mér þótt ljósmæðurnar líta framhjá því, þegar þær velja að rjúfa belgina til að hraða fæðingunni. Heimildir: Cunninham, F. G., MacDonald, P. C., Gant, N. F., Leveno, K. J., Gilstrap, L. C., Hankins, G. D. V. og Clark, S. I. (1997) Dystocia: Abnormalities of the expulsive forces (kafli 17, bls. 415- 434) í Williams Obstetrics (20. útg.) Connecticut: Appelton & Lange Enkin, M., Keirse, M. J. N. C., Renfrew, M. og Neilson, J. (1995) A guide to effective care in pregn- ancy and childbirth, (2. útg.) New York: Oxford University Press Ottervanger, H. P., Keirse, M. J. N. C., Smith, W. og Holm, J. P. (1996) Controlled comparison of induction versus expectant care for prelabor rupture of the membranes at term, Joumal of Perinatal Medicine, 24, bls: 237- 242 Zlatnic, F. J. (1992) Mana- gement of premature rupture of membranes at term, Obstetrics and Gynecology Clinics of North America, 19 (2) bls: 353- 364 ljósmæðrablapið 19

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.