Ljósmæðrablaðið

Volume

Ljósmæðrablaðið - 15.05.1998, Page 31

Ljósmæðrablaðið - 15.05.1998, Page 31
A St. Franciskusspítalann óskast ljósmæður til starfa. St. Franciskusspítalinn er almennt sjúkrahús, auk þess er þar rekin sérhæfð þjónusta við greiningu og meðferð vegna bak- og hálsvandamála. A sjúkrahúsinu eru 42 rúm. Vinnuhlutfall og vaktafyrirkomulag er samkomu- lagsatriði, bakvaktir skiptast með ljósmæðrum. Sam- felld þjónusta við verðandi mæður og fjölskyldur St. Franciskusspítali Stykkishólmi Heilsugæsla - Sjúkrahús þeirra, á meðgöngu, í fæðingu og í sængurlegu, auk þess störf á sjúkradeild að einhverju leiti eftir umfangi ljós- móðurstarfa á hverjum tíma. Upplýsingar veita hjúkrunarforstjóri sjúkrahúss, Mar- grét Thorlacius, hjúkrunarforstjóri heilsugæslu, Brynja Reynisdóttir eða framkvæmdastjóri SFS, Róbert Jörgen- sen í síma 438 1128. Funclir og ráðstefnur Aðalfundur Ljósmæðrafélags íslands verður haldinn 9. maí. Nánari upplýsingar munu berast ykkur í pósti, en einnig er hægt að fá upplýsingar á skrifstofu LMFÍ. The Federation of Scandinavian Societies of Obstetrics and Gynecology gengst fyrir sinni 31. ráð- stefnu í Aarhus í Danmörku dagana 23. til 26. maí 1998. Nánari upplýsingar fást hjá Congress Secretariat NFOG '98, c/o Aarhus Convention Bureau, Raadhuset, DK-8000 Aarhus C, Danmark, Sími: +45 8612 1177, Fax. +45 8612 0807 og á skrifstofu Ljósmæðrafélagsins. The Royal College of Obstetricians and Gynaecologists heldur tvo fræðsludaga í Birmingham í júní, þann fyrri 10 júní og kallast hann „Mid-Trimester Loss“ en sá seinni er 11 júní og kallast „Postnatal Depression‘7 Nánari upplýsingar fást hjá Postgraduate Education Department, The Royal College of Obstetricians and Gynaecologists, 27 Sussex Place, Regent's Park, London NWl 4RG, England, sími: 0171 772 6207. Andrea Robertson, ACE leiðbeinandi, heldur fræðsludaga víða í Bretlandi í júlí. Annars vegar er um að ræða tveggja daga námskeið fyrir ljósmæður með foreldrafræðslu sem ber yfirskriftina: „Teaching skills for educators“ og hins vegar eins dags námskeið: „Empowering midwives to empower women“. Nánari upplýsingar fást hjá ACE, PO Box 173, Sevenoaks Kent TN14 5ZT, Eng- land, sími: 015959 524 622, eða hjá Dagný í síma: 568 0718. Og ekki er seinna vænna að minna á alþjóðlega ráðstefnu Alþjóðasamtaka Ljósmæðra (The International Confederation of Midwives) sem haldin verður á Filipseyjum 22. til 27. maí 1999 og ber yfirskriftina: „Midwifery and Safe Motherhood Beyond The Year 2000“. Skila þarf útdráttum fyrir 30. apríl 1998 og panta kynningarbása fyrir 30. september 1998. Þeir sem skrá sig á ráðstefnuna fyrir 29. janúar 1999 fá afslátt af ráðstefnugjaldi, sem er annars 500$. Nánari upplýsingar fást á skrif- stofu Ljósmæðrafélagsins. Ef þið fréttið af fundum eða ráðstefnum sem gagnast gætu ljósmæðrum, vinsamlega látið ritstjóra Ljósmæðrablaðsins vita. UÓSMÆÐRABLAÐIÐ 31

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.