Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.05.2001, Blaðsíða 2

Ljósmæðrablaðið - 15.05.2001, Blaðsíða 2
Ljósmæðrablaðið gefið út af Ljósmæðrafélagi Islands Hamraborg 1 200 Kópavogi Sími 564 6099 Fax 564 6098 Netfang lmfi@prim.is Heimasíða www.prim/lmfi Ritstjóri Olafía Margrét Guðmundsdóttir ljósmóðir Sími 564 4254/861 4254 netfang olafmnur@centrum.is Efnisyfirlit Bls. 3 Ritstjóraspjall - Ólafía M. Guðmundsdóttir. Bls. 4 ”Ég var 9 ára þegar ég ákvað að verða Ijósmóðir” Viðtal við Dýrfinnu Sigurjónsdóttur Ijósmóður - Bjarney R.Jónsdóttir Ijósmóðir. Bls. 12 Stuðningshópur fyrir foreldra sem misst hafa börn sín í fæðingu eða skömmu eftir fæðingu. Grein eftir Guðrúnu Guðbjörnsdóttur Ijósmóður. Ritnefnd Jenný Inga Eiðsdóttir Sími 561 0336 Ingibjörg Hreiðarsdóttir Sími 567 0841 Halla Hersteinsdóttir Sími 561 7048 Katrín Edda Magnúsdóttir Sími 561 1636 Myndir Jón Svavarsson og ýmsir Auglýsingar Olafía M. Guðmundsdóttir Ingibjörg Hreiðarsdóttir Bls. 14 Samtök hjúkrunarfræðinga og Ijósmæðra gegn tóbaki. Fréttir af vettvangi samtakana - Guðrún Eggertsdóttir yfirljósmóðir og Alfheiður Arnadóttir Ijósmóðir. Bls. 15 Heimaþjónusta Ijósmæðra. Grein eftir Astþóru Kristinsdóttur Ijósmóður og formann LMFI. Bls. 19 Fréttir frá Ljósmæðrafélagi íslands Bls. 20 Atvinna í boði Ljósmæörablaðið er opinbert tímarit Ljósmæðrafélags Islands og er öllum ljósmæðrum frjálst að senda greinar í blaðið. Greinar sem birtist í blaðinu eru alfarið á ábyrgð greinahöfunda og endur- speglar ekki endilega viðhorf ritstjóra, ritnefndar eða Ljósmæðrafélagsins. Ritnefnd áskilur sér þó rétt til að endursenda greinar til lagfæringar ef málfari eða frágangi er ábótavant og hafna alfarið birtingu greina sem eru illa unnar eða málefnum ljósmæðra óviðkomandi. Skilafrestur í aprílblað er lok febrúar og lok ágúst fyrir októberblað. Frá Ljósmæðrafélaginu Búið er að endurhanna heimasíðu félagsins og er slóðin: prim.islljosmaedrafelag.is Við minnum einnig á netfangið okkar sem er lmfi@prim.is. Ljósmæður sem hafa netföng eru beðnar um að senda þau til Ljósmæðrafélagsins á ofangreint netfang. Ljósmæðrafélagið óskar eftir að ráða fjölmiðlafulltrúa en hlutverka hans er að koma á samböndum innan fjölmiðla til að koma á framfæri því sem helst er að gerast meðal Ijósmæðra s.s.alþjóðadagur Ijósmæðra, þegar við faum góða gesti til að halda fyrirlestra og fl. Ef þið lumið á spennandi slóðum látið ritstjóra vita um þær svo hægt sé að birta þær í blaðinu netfangið er: olafinnur@centrum.is Við minnum á aðalfundinn sem að þessu sinni verður haldinn 19. maí 2001 í sal læknafélagsins að Hlíðarsmára 8 Kópavogi og hefst hann kl. 13.30 Fræðslufundur í tengslum við fundinn verður haldinn þann 18. maí frá kl. 9.00-17.00 og 19.maí frá kl. 10.00-12.00. Fjölmennum, Stjórn LMFÍ. Áhugaverðar slóðir á netinu: - the waterbirth website - yahoohomebirth links- links to midwifwes dreams - hss.selfoss.is/born

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.