Ljósmæðrablaðið

Årgang

Ljósmæðrablaðið - 15.11.2001, Side 38

Ljósmæðrablaðið - 15.11.2001, Side 38
LJósmæður útskrifaðar \/arið 2001 Aftari röðfrá vinslri: Ragnhildur Reynisdóttir, Bima Ólafsdóttii; TinnaJónsdóttir,KwitasHalldórsdóttir. Fremri röðfrá vinstri: Hulda Þórey Garðarsdóttir, UnnurB. Friðriksdóttir, Maria Þórisdóttir, Kristbjörg Magnúsdóttir. 8 ljósmæður voru útskrifaðar vorið 2001 og voru lokaverkefni þeirra þessi: Birna Ólafsdóttir - Áhrif mænurótardeyfingar í fæðingu: Fræðsla til barnshafandi kvenna. Hulda Þórey Garðarsdóttir - Öryggi og upplýst val. Hugmyndir um framtíðarþjónustu á Húsavík. Karitas Halldórsdóttir - Tvíburafæðing: Fæðingarmáti og umönnun í fæðingu. Kristbjörg Magnúsdóttir - Meðferð á þriðja stigi fæðingar og blæðing eftir fæðingu. María Þórisdóttir - Aðferðir við að vernda spöng í fæðingu. Ragnhildur Reynisdóttir - Axlaklemma: Greining og meðferð. Tinna Jónsdóttir - Fæðing eftir fyrri bráðakeisaraskurð. Unnur B. Friðriksdóttir - Tvíburameðganga: Upplifun feðra. Fyrirhugað er að birta úrdrætti úr lokaverkefnum nýútskrifaðra ljósmæðra í næsta blaði. Fréttir frá LMFÍ Opnunartími skrifstofu LMFÍ er á mánudögum og fimmtudögum ffá kl. 13-17. Slóðin á heimasíðu félagsins er: www. Ijosmaedrafelag. is e-mail lmfi@prim.is *** Nú er tækifærið ! Þú sem hefur gengið með formanninn í maganum ættir að nota tækifærið í vor því þá losnar formannsstaðan. Framboðum skal skila til núverandi formanns sem fyrst. Fleiri stjómarstörf losna með vorinu og er því gott tækifæri íyrir þær sem hafa áhuga á þeim að koma inn í stjórn. *** Nýtt ljósmæðraráð hefur verið skipað og tilnefndi LMFÍ Hildi Kristjánsdóttur ljósmóður í ráðið.Af hálfu Háskóla íslands situr Helga Gottfreðsdóttir ljósmóðir í ráðinu.Af hálfu heibrigðisráðuneytisinsins situr í ráðinu Vilborg Ingólfsdóttir hjúkrunarfræðingur hjá landlæknisembættinu. Ráðstefnur árið 2002 Midwifeiy Today Conference-'’''Birth Reborn” Philadelphia, Pennsylvania 21.-25. mars 2002 Midwifery Today Conference-'”Healthy Birth” China 7.-9. júní 2002 Midwifery Today Conference- “Revitalizing Midwifery”. Haag, Hollandi í nóvember 2002. Upplýsingar um þessar ráðstefnur er að finna á slóðinni: www.conference@midwifery.com 'k'k'k ICM ráðstefna í Vínarborg International Confederation of Midwives 26th Triennal Congress - “Midwives and women together for the family of the world” Vienna Austria Centre 14.-18. apríl 2002 Upplýsingar um ICM ráðstefnuna má finna á slóðinni: www.icm-congress.com k'k'k Jólafundur frœðslunefndar LMFÍ verður haldinn 13. desember nánar auglýst síðar. kkk Gerist áskrifendur að Midwifery Today e-news ókeypis vikulegar fréttir, skráið ykkur á \x\\\\.mtensubmit@midwiferytoday. com

x

Ljósmæðrablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.