Freyr

Árgangur

Freyr - 01.01.1931, Blaðsíða 16

Freyr - 01.01.1931, Blaðsíða 16
8 F R E Y R Köfnunarefnisáburðariðnaður Norðmanna og Þjóðverja. Af Harðangurshásléttunni frá takmörk- um Austur- og Vesturlandsins falia straum- vötn til Mösvatnsins. Fyrir 20 árum er Norsk Hydro bygði sínar fyrstu verksmiðjur var vatnsstaða þess hækkuð með stíflum, svo það er nú geymir fyrir 800 milljónir teningsmetra af vatni. Frá vatninu fer fram vatnsmiðlun til aflstöðva köfnunarefnisáburðarverk- morkaflstöðinni. Framleidd orka þeirrar stöðvar er 200 þúsund hestöfl. En á ný er vatnið leitt í þvínær 5 km. löngum jarðgöngum og frá þeim leiðslur er hafa 300 metra fallhæð niður til aflstöðvarinn- ar í Saaheim. Sú stöð framleiðir 150 þús. hestöfl. þá er alt aflið beizlað 384 þús. hestöfl alls. Á undirlendinu við Saaheim hefir á síðustu 20 árum vaxið upp Rjúk- Leunaverksmiðjurnar i Merseborg smiðja Norsk Hydro. Vatnið er leitt eftir jarðgöngum og frá þeim tekið í lokuðum leiðslum, er liggja hlið við hlið niður fjalls- hlíðarnar. Á leið sinni fellur það gegnum hverja aflstöðina eftir aðra, þar til það nær botni Vestfjarðardalsins, þá er fall- orka vatnsins að fullu hagnýtt. Efsta aflstöðin er Fröistul. Hin fram- leidda orka hennar er 34 þúsund hestöfl. Frá henni fellur vatnið eftir Máná, sem er lygn út að Skarsfossi, efsta falli Rjúk- anfossins. Frá stíflu við Skarsfossinn er vatnið leitt fram hjá gamla Rjúkanfarveg- inum í 5 km. löngum jarðgöngum. Frá þeim liggja hlið við hlið 11 túrbínleiðslur, sem hafa 300 metra fallhæð niður að Ve- anbær, samhliða þróun saltpétursiðnaðar- ins, er nú telur 10 þús. íbúa. öll þessi mikla raforka, er notuð til að binda köfnunar- efni loftsins til framleiðslu köfnunarefnis- áburðar, aðallega saltpéturs. Við framleiðsluna nota Norðmenn nú tvær aðferðir. Hin eldri þeirra er Birki- lands og Eydes gamalþekta aðferð, þar sem loftstraum er þrýst móti feykistórri raf- glóðarskífu. Myndast þá samhliða bruna loftsins saltpétursýrlingur, sem síðan er breytt í saltpéturssýru, er hún mettuð kalki og við það myndast kristallað salt, saltpéturinn. Fyrir tveim árum voru verksmiðjurnar auknar með sérstöku tilliti til þess að nota

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.